Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 25

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 25
21 1. (efst) undir grassverðinum þunt leirblandað malarlag. 2. 3 — 4 m. lagskiftur leir, með strjálum steinvölum og stöku steinum ca. 20 cm. í þvermál. 3. ca. 60 m. víxllög af leir og sandi; lögin dálítið beygð eða bogin, og steinar innan um alt að 20 cm. í þvermál, sumir jökulnúnir. 4. Undirlagið var hin ísfágaða klappahlein; voru í hana sorfin ca. 30 cm. djúp jökulplógför. í dældum klapparinnar var lagskiftur leir. Engar skeljar fann jeg í leirlögunum. Nokkru norðar er lagskiftur skeljalaus Ieir í árbakkanum og mólög ofan á. í Faxinu norðanvert við ána suður af Neðranesi eru neðst við ána bugðótt leirlög lagskift, en ofar leir með lárjettum lögum reglulegum. Eru smálögin (leirhvörfin) mislit, svo að leirrendurnar líta út sem árhringir í trje (hvarfleir). Enn skýr- ari eru þessi litbrigði í leirnum við Pverá rjett fyrir ofan Faxið. í dálitlum leirhöfða sunnan megin Hvítár, stuttan spöl fyrir neðan ármót hennar og Flókadalsár, fann jeg sæskelj- ar. Par er neðst lagskiftur leir (4 — 5 m.), sem ofan til er sandborinn, en ofan til eru sand- og malarlög ca. 20 m. y. s. Skeltegundirnar voru þessar: Nucula tenuis (Gljáhnytla), 2 samlokur, 10 sk. (L. 6,5). Leda pernula (Trönuskel), 3 samlokur, 3 sk. (L. 13,6). Axinus ýlexuosus (Hrukkubúlda), 1 samloka (H. 5,5). Skeljarnar voru bæði neðst í leirnum niður við sjálfa ána og líka ofar, þar sem leirinn var sandborinn, en engar í sandlögunum efst; eru tegundirnar allar leirbotnstegundir. Lagskipunin upp eftir bakkanum ber vott um minkandi dýpi. Háir leirbakkar eru að ánni að austan, milli Flókadalsár og Reykjadalsár: Eru bakkarnir hjer um bil 15 m. háir upp frá ánni, og bakkabrúnin, þar sem hún er hæst, ca. 25 m. y. s. Neðri hlutinn er lagskiftur leir meira en upp til miðs í bökkunum; ofar eru leirlögin sandborin með millilögum af sandi, og efst sandlög. Neðan til, þar sem Kálfanesmel- urinn kemur að ánni, eru sandlögin 2 — 3 m. á þykt. Eru sandlögin víða menguð af járnefnum og orðin samanlímd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.