Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 87

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 87
83 sandi og möl og runnu saman við malarlögin efst í bökk- unum (bls. 21—22). Anomia squamula fann jeg einnig við Tunguá fyrir ofan Grjóteyri; var hún þar í efra Ieirlaginu (1. mynd, lag 3, bls. 31). Verð jeg því að álíta, að tegundir þessar heyri til efri og yngri lögum bakkanna, sem mynd- ast hafa um það bil, sem sjórinn tók að lækka og sandur og möl tók að dreifast yfir leirbotnana. Bendir það til þess, að hlýrra hafi verið, þegar efri lög bakkanna mynduðust, heldur en undirlag þeirra. Anomia sqamula, Mytilus modiolus og Cyprina islandica lifa reyndar við norður- og austurströnd íslands, en ekki norðar, t. d. hvorki við Grænland, Jan. Mayen eða Spitsbergen. Zirphæa crispata hefir eigi fundist lifandi norðar en við vesturströnd íslands. Samkvæmt því ættu efri lög marbakkanna að vera mynduð við líkan sjávarhita og nú er við Vesturland. Engar tegundirnar, sem fundist hafa í marbökkunum i Borgarfirði, þurfa mjög mikið dýpi til að geta þróast. Fiest- ar lifa á grunnsævi við ísland og rekur oft á fjörur. Nucula tcnuis, Leda pernula og Yoldia hefi jeg þó aldrei fundið reknar í fjörum hjer við land. Þær eru eigi algengar hjer á minna en 20 m. dýpi. Aðrar tegundirnar í lögunum krefjast heldur ekki meira dýpis. Nú eru Ieirlög með tegundum þessum eigi fundin hærra í Borgarfirði en 20 — 27 m. y. s. Ættu því leirlögin með skeljunum að geta verið mynduð við sjávarhæð 40 — 50 m. hærri en nú á tímum. En hin önnur lög (sandlög og mal- arlög) í marbökkunum eru óefað mynduð á minna dýpi en leirlögin. f’að eru því líkur til, að þessi skeljaleirlög sjeu mynduð, þegar sjávarborð náði upp að 40—50 m. hæðamörkunum, þar sem aðgreiningin er milli hærri og lægri marbakkanna. En grunnsjávarlögin ofan á skeljaleirnum eru þá síðar mynduð, meðan sjávarborð var að lækka frá þessum mörkum, niður að núverandi fjörumáli. Sje um sjerstaka sjávarhækkun að ræða, sem náð hafi hámörkum við 40 — 50 m. hæðarmörkin, eins og jeg hefi bent á hjer á undan (bls. 63 og 77, 8. mynd), eru mestar líkur til að öll þessi skeljalög í Borgarfirði sjeu mynduð á því skeiði. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.