Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 98

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 98
94 skeltegundanna þar var mikið af sækuðung þeim, er brimgagar (Nassa incrassata, Str0mJ heitir, er hann algengur við suð- urströnd íslands, hittist og í sunnanverðum Faxaflóa, þar sem hlýjast er, en er þó heldur fágætur þar. Einnig fann jeg þar talsvert af brekkubobbum (Helix hortensis, Muller), Pessir landkuðungar lifa á ýmsum stöðum á suðurströnd landsins; þeir hafa eigi fundist lifandi á norðanverðum Reykjanesskaga, en hittast lifandi á sunnanverðu nesinu í Núpshlíð nálægt Krisuvík. Bendir þetta eindregið í þá átt, að eins hlýtt eða hlýrra en nú hafi verið hjer i Faxaflóa, þegar fjörumórinn myndaðist og særinn stóð sem lægst á þessu skeiði. 6. Eftir myndun fjörumósins, hefir sjórinn gengið enn á land og sjávarborð hœkkað, uns það náði núverandi stöðu (sjá 8. mynd, 6 ) Bendir ýmislegt í þá átt, að þessi sjávar- hækkun haldi enn áfram i smáum stíl, við Faxaflóa og suð- urströnd landsins. — Engin skeljalög eða aðrar jarðmynd- anir hafa fundist, er gefi bendingar um það, hvort sjávar- hiti eða loftslag hafi breytst á þessu hækkunarskeiði sjávar. Sjávarlög þau, sem sumstaðar hylja fjörumóinn, eru víst að miklu leyti nútíma myndanir, eða svo ung að eigi er von til að þau hafi að geyma minjar verulegra breytinga í þá átt. Jeg hefi áður ritað um fornskeljalög, er jeg hefi kannað í Breiðafirði, er myndast hafa við endalok jökultímans og síðar (G. G. Bárðarson 1921). í Holtalandi og Tjaldanesi í Saurbæ við Gilsfjörð, hafa fundist fornar skeljar, er lifað hafa í svellköldum sæ við svipuð lífsskilyrði og nú eru í hinum norðlægari heimskautahöfum, t. d. við norðurhluta Grænlands, Spitsbergcn- og Slberiustrendur. Einkennisteg- undirnar í lögum þessum eru jökultodda (Portlandia arctica, Gray) og ýmsar fleiri íshafs-tegundir. Eru þetta elstu skelja- leifarnar frá þessu tímabili eftir jökultímann. Bera þær vott um kaldranalegri lifsskilyrði en aðrar skeljaleifar, er þar hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.