Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 90

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 90
86 Vesturland, hafa verið 40 mm.!), en við Norðurland 42 mm. Við Grænland verður tegund þessi um 50 mm. og skelj arnar mjög þykkar. Samkvæmt þessu eru líkur til að skelteg- undir pœr, sem í lögum þessum finnast, hafi lifað við svipuð lifsskilyrði og við vesturströnd Grœniands. Skeljalögunum í Melabökkum, Ásbökkum, við Súlueyri, Laxá, Leirá og Urriðaá svipar mikið til ofannefndra laga. Algengustu tegundirnar þær sömu t. d. Pecten islandicus, Mya truncata, Saxicava rugosa, Astarte elliptica og A. Banksii. Hjer fann jeg þó ekki Sipho togatus eða Astarte Banksii, var. Warhami, en af tegund þessari fann jeg þar bæði höfuðtegundina (typica) og var. striata. Saxicava er hjer heldur ekki eins stórvaxin (40-46,5 mm.). Er hugsan- legt að lög þessi sjeu mynduð í lítið eitt hlýrri sjó t. d. eins og við austurströnd íslands. En lög þessi eru tæplega nógu vel rannsökuð, til þess að úr því verði skorið. Yfir- leitt svipar þessum lögum talsvert tii undirlaganna í leir- bökkunum í Borgarfirði (Neðranes). Efra leirlagið í bakkanum hjá Gröf við Hvalfjörð (ca. 16 m. y. s.), virðist vera samsvarandi efstu og yngstu skelja- lögunum í marbökkunum í Borgarfirði. í þá átt bendir gluggaskelin (Anomia squamula) er var í laginu. Hefir það myndast, er sjór var farinn að hlýna. Lögin hjá Brekkuhöfða (4 — 6 m. y. s.) eru víst mun yngri, frá þeim tíma er sjáv- arlækkunin síðast var langt á veg komin. Par eru borealar tegundir tiltölulega margar (29%; Cyprina islandica, Mytilus edulis). Hörpudiskarnir (Pecten islandicus), sem víða hittast þar í sömu stellingum og í lifanda lífi, gætu hafa lifað þar þegar sjávarborð lá ca. 20 m. hærra en nú. Skeljalögin hjá Katanesi eru auðsjáanlega fjörumyndun frá þeim tíma, þegar sjórinn var að lækka og náði ca. 2 m. hærra en nú. Enda eru þar tegundir af suðlægum uppruna ■) í grein um skeljar við Vesturland (G. G. Bárðarson, 1920, bls. 70) get jeg um nokkrar skeljar af þessari tegund, er fundist hafa í fjöru á Langasandi hjá Akranesi; voru þær 52,5 mm. á lengd og ellileg- ar að útliti. — Skeljar þessar hafa óefað verið fornskeljar úr lög- unum þar í bökkunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.