Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 67

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 67
63 þau eru marbakkar, malarkambar óg aðrar sæmyndanir ó- slitnar að kalla og í samhengi um alt hjeraðið. Ofar eru sæmyndanirnar slitróttari og máðar burt á köflum. 3) Fyrir neðan þessa merkjalínu eru sæmyndanirnar miklu gleggri og unglegri en ofar; virðist það bera vott um miklu meiri aldursmun en hæðarmuninum svarar. Sæskeljar eru og viða ýundnar fyrir neðan þessa merkjalínu, en hvergi í sjávarmynd- unum, er ofar liggja. Til skýringar á þessu virðist tvent geta komið til greina: 1) Annaðhvort að hlje hafi orðið á lækkun sjávarins og sjávarborð hafi um langt skeið staðið i stað á þessari hæð á því tímabili, er landið var að rísa úr sæ, eða særinn að lækka frá efstu flóðmörkunum niður að núverandi fjörumáli. 2) Eða að særinn hafi í fyrstu lækkað til muna niður fyrir þessi hæðarmörk (40—50 m.) og slðan hækkað ajtur og siaðnæmst við 40—50 m. hæðarmörkin. — Hvort heldur sem verið hefir, myndi afleiðingin hafa orðið sú, að særinn myndaði gleggri spor eða fjöruborð á þessari hæð en ann- arsstaðar. Til samanburðar skal þess getið, að umhverfis Reykjavík eru sjávarminjar mjög glöggar upp að 40 — 50 m. hæð y. s., en þar fyrir ofan eru þær miklum mun óskýrari. Rannig eru brimjetin fjöruborð í föstu bergi víða í dóleríthæðunum ná- lægt Reykjavík 40 m. y. s. (t. d. sunnan í Öskjuhlíð). í ná- munda við Vífilstaði eru og glöggir malarkambar 40 — 50 m. y. s. í þeim er grjótið greinilega brimnúið og eins þar fyrir neðan niður að sjó. En fyrir ofan 40 — 50 malarkambana er meira þar af hrufóttu, ónúnu grjóti og sjávarmörkin yfir- leitt óglögg, er kemur upp fyrir 40 — 50 m. hæðarmörkin. Hvort hjer sje að ræða aðeins um hlje á lækkun sjáv- arins á þessari hæð eða endurhœkkun sjávarborðs, verður eigi skorið úr með vissu að svo komnu. í marbökkum hjá Grjóteyri í Borgarfirði og Gröf við Hvalfjörð eru tvö leirlög hvort upp af öðru, aðgreind af all- þykku mislitu lagi áj sandi, möl og grjóti (sjá bls. 32 og 52, einnig 1. og 7. mynd). Liggur næst að ætla, að þetta gróf- gerða millilag sje myndað á grunnsævi, en leirlögin sjeu mynd- uð á meira dýpi. Hugsanlegt væri, að þessi tvö aðgreindu leir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.