Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 72

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 72
68 Samkvæmt þvf, sem hjer er sagt, virðist liggja næst að ætla, að fjörumórinn sje upphaflega myndaður i mýrum á landi. Þegar mórinn myndaðist, hefir sjávarflötur hjer i fló- anum liklega legið nokkru iœgra en nú, en hœkkað eftir það og sjórinn gengið yfir móinn. Eigi verður með vissu sagt, hve miklu lægra en nú særinn hefir legið, þegar mórinn mynd- aðist. Líklega hefir sjórinn þá verið minst 4 —5 m. lægri, eða sem svarar fjöruhæðinni milli lág- og háfjörumarks, þar eð mórinn nær víða niður að lágfjörumarki. Vel getur verið, að sjávarflötur hafi komist enn lægra, þvf að eigi er víst, nema mólög nái sumstaðar niður fyrir lágfjörumark, þó að enn hafi þeirra ekki orðið vart þan Pessi lækkun sjávarins niður fyrir núverandi sjávarmál hefir sjálfsagt verið áframhald hinnar sömu miklu sjávar- lækkunar, sem varð þess valdandi, að sæmyndanir þær, sem lýst hefir verið hjer á undan, hófust úr sæ. Miklu síðar, máske tiltölulega skömmum tíma á undan landnámstíð, hefir sjórinn hækkað aftur og flætt yfir fjörumóinn. Ef til vill heldur sú sjávarhækkun (eða lækkun landsins) áfram enn á vorum dögum við Faxaflóa, þótt hægt fari. 6. 2>reytingar á sjáuarhæð í nútíð eða síðan á landnámstíð. Breytingar á hæð sjávarins við strendurnar eru að jafn- aði svo hægfara, að eigi er auðið að sjá, hverju munar á öld eða skemri tíma, nema nákvæm merki sje við að miða. Um langan aldur hafði alþýða manna norðan til í Svíþjóð veitt því eftirtekt, að særinn lækkaði og landi skaut úr sjó meðfram Botniska flóanum. Um miðja 18. öld voru höggvin merki í klappir þar norður með ströndinni, til þess að miða við breytinguna síðar meir. Við síðari athuganir kom það í ljós, að norðan til við ströndina (64° N. Br.) liafði landið hækkað að meðaltali um 1,23 cm. á ári frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.