Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 46

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 46
42 líta þar út sem hár melhólarani fyrir utan Leirársveitina. Það er því all líklegt, að undirlög melanna sjeu fornar jök- ulöldur eða urðarhólar, er jökull hefir ekið hjer saman, sem sænum, er hann síðar gekk hjer yfir, hefir ekki tekist að dreifa úr eða jafna yfir til fulls. Fyrir norðan veginn, er liggur fyrir ofan bæinn Geldingaá að Leirá, ganga flatir melar með lábarinni möl; frá Skorr- holtsmelum austur yfir Geldingaá að Leirá eru þeir um ÖO m. háir y. s. Geldingaá hefir grafið djúpan farveg í melana, eru þar 8—10 m. háir bakkana við ána. Par var lag- skiftur, nokkuð sandblandinn leir nálega upp til miðs í bökkunum, en ofan á malarborin sandlög. Engar dýraleifar fundust þar, og eigi hitti jeg á jökulruðning undir lögunum, þar sem jeg skoðaði þau. Neðan til við Leirá, frá mynni hennar hjá Vogatungu upp undir ármót hennar og Neðri-Skarðsár, eru öðru- hvoru lágir leirbakkar méð ánni. Eru þeir þaktir lábarinni möl og sandlögum. Við ósinn liggja marbakkar þessir hjer um bil 5 — 6 m. y. s., en ofar með ánni nokkru hærri (ca. 8 — 9 m.). Skamt fyrir neðan ármótin fann jeg lítilsháttar leifar af skeljunum í leirbökkunum (brot af Nucula tenuis og Balan- us sp.). Neðar með ánni var nokkru meira af skeljum í bakka á móts við Beitistaði. Þar fann jeg brot af trönuskel (Leda pernula) og dorraskel (Astarte elliptica). Báðir stað irnir voru vestanvert við ána. Eínna mest af skelium er í bökkum móti Vogatungu vestanvert við ána. Skipun laganna í bökkunum var nokkuð ruglingsleg, en eftir því sem jeg komst næst var röð laganna þessi; 1. (efst) Sandblandin malarlög (1—3 m.). 2. Sandblandinn, lagskiftur, þjettur leir, með óregluleg- um flám af smágervri möl og sandi (1—2 m.). Var skelj- arnar helst að finna í þessu lagi einkum í malarrákunum. 3. Mjúkur leir lagskiftur neðst í bakkanum, er gekk niður undir mölina í árfarveginum. Fann jeg engar skeljar fastar í leirnum. Við Leirá safnaði jeg eftirfarandi skeitegundum, og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.