Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 71

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 71
67 slíkum dældum hlýtur að sitja vatn, sem eigi getur fengið framrás, ef dældin liggur lægra en sjórinn. í opnum vötn- um, þar sem loft og birta getur komist að, er talið að mór geti ekki myndast; þar leysast jurtaleifarnar í sundur og eyðast; í slíkum vötnum þróast mergð af smáverum, er styðja að eyðingu jurtaleifanna. Sje vatnið örgrunt og jurt- ir nái að festa rætur í vatnsbotninum, getur vatnið fylst af gróðri, sem myndar mó. Fjörumórinn finst, eins og áður er sagt, víða niður við lágfjörumörk. Við innanverðan Faxaflóa (Reykjavík) er talið að flæðarmál í stórstraumi sje 4 — 5 m. hærra en lágfjöru- mark. Dældirnar, sem mórinn hefir myndast í, ná því 4 — 5 m. niður fyrir flæðarmál, eins og það er nú við Faxaflóa. Fiafi sjórinn flætt svo hátt, er mórinn byrjaði að myndast í dældunum, hefði þar átt að vera 4 — 5 m. djúpt vatn. En í svo djúpum vötnum er vart hugsanlegt, að mór geti myndast. Fjörumórinn er heldur ekki í neinu frábrugðinn þeim mó, sem myndast í mýrum, miklu minna í honum af leir en við mætti búast, ef hann væri myndaður í tjörnum. Jeg fann líka í mónum á Akranesi birkilurka og rætur af birki eða hrísi, sem virðist benda til þess, að þær plöntur hafa vaxið þar sem mórinn myndaðist eins og hrís vex nú á dögum í þúfum í mýrarsundum. Á Seltjarnarnesi er fjörumór í lygnri vík fyrir innan Suð- urnes; nær hann þar niður að lágfjörumarki. Sjórinn hefir borið sand yfir móinn í fjörunni og hlaðið upp háum mal- arkambi ofan á mónum við háflæðarmark, er Iiggur yfir þvera módældina. Bak við kambinn er gróðurlaus tjörn með leirmyndunum, en undir leirnum eru mólög; Hefir mórinn hætt að myndast, þegar sjórinn var kominn svo hátt, að tjörn myndaðist yfir mónum. Mórinn framan við kambinn kvað vera IV2 —2 m. á þykt. í tveimur stungum í miðju mósins kvað vera allmikið af kvistum og lurkum, er virðast vera leifar af kjarri, er þar hefir vaxið. Á Álftanesi finst fjörumór í lygnum víkum; liggja þar lág- lendar og flatarmýrar að fjörunni og virðist fjörumórinn vera beint áframhald þeirra, er smám saman hafi lagst undir sæ. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.