Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 7

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Page 7
3 Iögum og malarlögum, er að jafnaði talið, að Ieirlögin sjeu mynduð á mestu dýpi, en að malar- og sandlögin sjeu grunnsjávar myndanir. Algengasta lagskipunin í fornum marbökkum er sú, að smáger leir er neðst; er ofar dregur verður leirinn sandborinn; svo taka við leirborin sandlög og smáger möl og efst gróf möl og sandur. Ber lagskipun þessi vott um síminkandi dýpi, meðan lögin voru að mynd- ast. Stundum hittast líka grunnsjávarmyndanir undir leir- lögunum (möl, sandur). Er það vottur þess, að sjórinn hafi staðið lægra áður en Ieirlögin mynduðust. Fjöruborð nefni jeg einu nafni þau merki eða þær sjávar- minjar, er myndast hafa í fjörum eða umhverfis sjávarmál, t- d. malarkamba, brimþrep, brimklif og fleira. Brimnúið grjót og möl (sjávarmöl, fjörumöl) er einhver algengasta myndun meðal fornra sjávarminja. Er fjörumöl hvervetna algeng, þar sem sjór hefir flóð yfir til forna. Hafa steinarnir orðið hnöttóttir, sljettir og fágaðir að utan af því að veltast í öldunum við ströndina. 1 slíkum malarlögum mótar iðulega fyrir lagskiftingu; skiftast á lög af stórgerðri möl og smárri með millilögum af sandi. Ægisandur (fjörusandur, sjávarsandur) er og mjög al- gengur meðal sjávarminja. Er alloftast lagskiftur. Sjávarleir er einnig mjög algengur meðal sjávarminja, sem myndast hafa á nokkru dýpi. Leirinn er alla jafna lagskiftur, og eru smálögin aðgreind af örþunnum lögum af grófgerðum Ieir eða fínum sandi. — Sjeu smálögin mis- l‘t, svo að glögglega megi greina þau hvort frá öðru, jafn- vel í nokkrum fjarska, nefnum vjer leirinn hvarjleir. Sœskeljar og aðrar sædýraleifar eru talsvert algengar í fornum sjávarlögum. Eru þær öruggasta leiðbeiningin til að greina sjávarlög frá öðrum svipuðum jarðmyndunum, eink- um ef þær finnast í sömu stellingum og þær hafa lifað. Skeljategundirnar Iifa á mismunandi dýpi, sumar aðeins í fjörum eða á grunnsævi, aðrar aðeins á talsverðu dýpi og pekur aldrei á fjörur. Af skeljunum má því oft ráða nokkuð 1 það, á hve miklu dýpi lög þau hafa myndast, er þær finn- ast í. Hver skeljategund þarfnast ákveðinna lífsskilyrða (hiti r
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.