Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 52
48
|4|
il
að Akranesi, er landið mishæðóttara. Par eru víða haliandi
klettaásar, er stefna einsog ströndin (N.A. —S.V.), en í dældum
milli þeirra eru mýrarsund, en sumstaðar
forn sjávarlög, lábarin möl og leir, er
koma fram í bökkum og lækjafarvegum.
Undir þorpinu á Akranesi eru hall-
andi klettaásar með djúpum dældum á
milli. Eru þeir uppskotnar rendur á ba-
saltlögum, er hallast mjög til S.A. og
stefna eins og annarstaðar hjer í kring
frá N.A. — S.V. Einn klapparásinn er
Vesturflös við sjóinn fyrir norðvestan
kaupstaðinn og Lambhúsasund. Suður-
flös er gengur til S.V. frá kauptúninu
er iíka áframhald af slíkum ás. Einnig
Sólmundarhöfði í Krossvík fyrir austan
Langasand. Víða eru ásarnir jökulrák-
c aðir. Ofan á berginu eru víðast allþykk-
ar sæmyndanir, og sumstaðar mólög í
dældum, er ganga á nokkrum stöðum
alla leið ofan í fjöru (fjörumór).
Meðfram Langasandi sunnan við kaup-
staðinn er greinilegastur þverskurður af
jarðlagaskipuninni á nesinu, eins og
meðfylgjandi mynd sýnir (6). Er röð lag-
anna sem hjer segir:
7. Grasgróinn hryggur (hjájaðri) með
uppblásnum bökkum að vestan og sunn-
an. — Jarðlagið sjálft fínn sandur 1 — 1V2
m. á þykt. í því strjál af steinum, skelj-
ar (kræklingur og aða), fiskbein og sauða-
bein. Lag þetta hlýtur því að vera mynd-
að eftir að nesið bygðist, líklega af fok-
sandi, er sópast hefir yfir sorp, er menn
hafa varpað frá sjer. Skeljarnar, beinin
og steinarnir er að líkindum aðflutt af
mönnum.
6. Sandlag 30 — 40 cm. þykt. í því allmikið af landkuð-
ts
c
’>
n
3
15
c;
15 ‘ V I