Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 52

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 52
48 |4| il að Akranesi, er landið mishæðóttara. Par eru víða haliandi klettaásar, er stefna einsog ströndin (N.A. —S.V.), en í dældum milli þeirra eru mýrarsund, en sumstaðar forn sjávarlög, lábarin möl og leir, er koma fram í bökkum og lækjafarvegum. Undir þorpinu á Akranesi eru hall- andi klettaásar með djúpum dældum á milli. Eru þeir uppskotnar rendur á ba- saltlögum, er hallast mjög til S.A. og stefna eins og annarstaðar hjer í kring frá N.A. — S.V. Einn klapparásinn er Vesturflös við sjóinn fyrir norðvestan kaupstaðinn og Lambhúsasund. Suður- flös er gengur til S.V. frá kauptúninu er iíka áframhald af slíkum ás. Einnig Sólmundarhöfði í Krossvík fyrir austan Langasand. Víða eru ásarnir jökulrák- c aðir. Ofan á berginu eru víðast allþykk- ar sæmyndanir, og sumstaðar mólög í dældum, er ganga á nokkrum stöðum alla leið ofan í fjöru (fjörumór). Meðfram Langasandi sunnan við kaup- staðinn er greinilegastur þverskurður af jarðlagaskipuninni á nesinu, eins og meðfylgjandi mynd sýnir (6). Er röð lag- anna sem hjer segir: 7. Grasgróinn hryggur (hjájaðri) með uppblásnum bökkum að vestan og sunn- an. — Jarðlagið sjálft fínn sandur 1 — 1V2 m. á þykt. í því strjál af steinum, skelj- ar (kræklingur og aða), fiskbein og sauða- bein. Lag þetta hlýtur því að vera mynd- að eftir að nesið bygðist, líklega af fok- sandi, er sópast hefir yfir sorp, er menn hafa varpað frá sjer. Skeljarnar, beinin og steinarnir er að líkindum aðflutt af mönnum. 6. Sandlag 30 — 40 cm. þykt. í því allmikið af landkuð- ts c ’> n 3 15 c; 15 ‘ V I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.