Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 66

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 66
62 Fosstún eru mörkin glögg milli hinna eldri og yngri mar- bakka 40—50 m. y. s. Þar liggja brött börð og melbrekkur (brimklif) upp á efri melana, sem eru 70 — 75 m. háir y. s. í Andakíl norðanverðum eru mjög víða melar og malar- þrep af núinni möl ca. 20 m. y. s., auk þess: Hjá Hvikstöðum fjöruborð . . . . 40 —50 m. y. s. — Vatnshömrum melur . . . ca. 40 — - - — Fossum marbakkar og malarþrep ca. 40 — - - Aðalmelarnir fyrir utan Seleyri (Háumelar) liggja 40 — 50 m. y. s., ofar, við rætur Hafnarfjalls, er brimþrep eða mel- þrep 65 — 70 m. y. s., sem er glögglega aðgreint frá neðri melunum af lágu bröttu melbarði (brimklif). Hinir víðáttumiklu marbakkar fyrir sunnan og vestan Hafnarfjall suður undir Leirárvoga eru við sjóinn hjá Mel- um og Ási 25 — 30 m. háir y. s., fara jafnt hækkandi aust- ur að melunum norður af Fiskilæk, sem er 40 — 50 m. hár y. s. Svo tekur við hinn hái melrani norður af Skorrholti; takmarkast hann víða af bröttum melbrekkum eða börðum, er byrja við 50 m. hæðamörkin. Er þar aðgreiningin viða glögg milli hærri og lægri marbakkanna. Við Leirárvoga innanverða eru lágir leirbakkar við strönd- ina ca. 8 — 10 m. y. s. Paðan fara hinir fornu mararbotnar smá hækkandi til norðurs upp að melbrekkum eða melbörð- um, er liggja frá austri til vesturs fyrir ofan Geldingaá og Leirá ca. 50 m. hátt y. s., mynda þau takmörkin að ejri marbökkunum, sem hjer Iiggja ca. 60 m. y. s. Hjá Kúludalsá fyrir sunnan Akrafjall eru efstu malarþrep- in (70 — 75 m. y. s.) aðgreind jrá neðri sjávarlögunum af bröttu melbarði, er nær niður að 50 m. hæð y. s. Athuganir þessar sýna, að neðri marbakkarnir eru algeng- astir á 20 — 30 m. hæð y. s. og fara þaðan smáhœkkandi upp að 40—50 m. hæð. Við 40 — 50 m. hæðarmörkin eru víða glögg takmörk eða aðgreining milli marbakkanna jyrir ojan og neðan þessi mörk: 1) Fjöruborð, brimþrep og brimklif eru víða mjög glögg á þessari hæð og brött börð eða melbrekkur liggja víða frá 40-50 m. hæðarmörkum upp á efri marbakkana og girða um þá. 2) Við 40-50 m. mörkin og fyrir neðan J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.