Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 55

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 55
51 og möl. Skeljarnar voru á dreif ofan til í ieirlögunum alveg upp að malarlögunum. En neðri hluti leirlaganna var hul- inn af leirruðningi, svo að jeg gat eigi sjeð, hvort skelj- arnar væru einnig neðan til í þeim. Skeljategundirnar voru þessar: Leda pernula (Trönuskel), fágæt; 1 sk. (L. 26). Pecten islandicus (Hörpudiskur), algeng, 2 sk. heilar, 7 gallaðar og nokkur brot. Stærsta skelin 95 m.m. á hæð og brot af mun stærri einstökum (1 láshluti með 54,6 m.m. löngum láskanti. Samkvæmt því hefði skelin sjálf átt að vera um 120 m.m. á hæð). Margar af skeljunum heldur þykkar. Astarte Banksii (Lambaskel), 1 sk. (L. 15). H: L. 86%. (var. striata). i4. elliptica (Dorraskel), algeng; 3 sk. (L. 33). Macoma calcaria (Hallloka), fremur algeng; 3 sk. (L. 27,6). Mya truncata (Sandmiga), alg. 3 sk. heilar og 5 gallaðar (L. 65). Skástýfðar og tiltölulega stuttar (var. uddevallen- sis) og allþykkar. Stærð og þyngd stærsta eintaksins: L. 65; H. 47; P. 11 gr.; sum brotin af þykkri skeljum. Saxicava rugosa (Rataskel), alg., 9 heilar skeljar og 3 brotnar (L. 51) heldur þykkar. Flestar heldur langar. Heyra bæði til /. pholadis og arctica og milliliðir í milli þeirra. Balanus sp. (Hrúðurkarl), 8 skelhlutar og brot, sumir fast- ir á hörpudiskum. Þegar kemur inn undir Kúludalsá, verður ströndin brattari, ganga klettastallar og malarþrep frá sjónum upp eftir hlíð- arhallanum. Greinilegt malarþrep með brimnúnum steinum er ofanvert við túnið á Kúludalsá 70 — 75 m. hátt yfir sjó; þaðan er aflíðandi malarhjalli upp undir fjallsræturnar; ofan eftir honum hefir borist hornótt skriðugrjót úr fjallinu, svo að skýr sjávarmörk verða eigi rakin hærra. Milli Kúludalsár og Grafar sjer víða fyrir brimþrepum í föstu bergi ca. 60 m. y. s., og er mölin Iábarin á þrepunum. Niður af Gröf eru háir marbakkar við sjóinn, og ná þeir þaðan inn undir Galtavík. Niður af túninu í Gröf er bakkaröndin ca. 20 m. há y. s. Framan í bakkanum er jarðlagaskipunin sem hjer segir (sjá 7. mynd): 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.