Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 78

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 78
74 munda við Hraunsfjörð eða gossprunguna, sem Berserkja- hraun hefir runnið úr, er liggur frá N.V. — S.A. yfir hraun- ið og þaðan um Kerlingarskarð. Fyrir norðan þessi mörk bæði í Breiðafirði á Vesturlandi og umhverfis Húnaflóa fara líka litlar sögur af landbroti af völdum sjávarins. F*ar á það sjer mjög óvíða stað, að sjór- inn brjóti land til nokkurra muna; hins vegar eru mörg dæmi þess, að sjór hafi aukið ræmum við ströndina og fylt upp víkur og sund af möl og sandi. Fyrir sunnan þessi mörk, bæði á Snæíellsnesi, í Faxaflóa, á Reykjanesi, í Árnessýslu og Vestmannaeyjum, kveður víða allmikið að landbroti af völdum sjávar, eins og áður er vikið að. Hafa sumstaðar eyðst allstórar spildur af grónu landi og fjaran færst á Iand upp. Við Látravík innan við Búlands- höfða er sjórinn að smá brjóta bakka með mó og malar- lögum utanvert við Látrarif, og kunnugir menn hafa sagt mjer, að áður hafi jarðvegstorfur verið á Látrarifi, er sjór- inn hefir brotið burtu, og gengur nú sjórinn iðulega yfir rifið. Við Ólafsvík kvað sjórinn hafa brotið drjúga sneið af landi við kaupstaðinn, og heldur landbrot það smátt og smátt áfram. Við Faxaflóa brýtur sjórinn mjög víða af landi, eins og áður er getið (Thoroddsen 1904, bls. 82; Helgi fónsson 1913, bls. 4). Á Reykjanesi utanverðu hefir sjórinn brotið allmikið af ströndinni á þeim tímum, sem elstu menn muna, t. d. á Oarðskaga, hjá Stafnesi og víðar. I neðanverðri Árnessýslu hefir sjórinn brotið allmikið land síðan sögur hófust, hefir Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi lýst því greinilega (Br. fónsson 1906). Ressi mikli munur á landbroti fyrir sunnan og norðan getur máske að nokkru leyti legið í því, að strendurnar syðra liggja meira fyrir opnu hafi og þar liggur víða land með lausum jarðlögum að sjó. Fyrir norðan er landið vog- skornara og fast berg víða með ströndum fram. Þó er mjer nær að halda, að þetta standi í nánu sam- bandi við mismuninn á malarkömbunum nyrðra og syðra, sem bent er á hjer á undan og að það hvorttveggja eigi rót sína að rekja til þess: að landið liafi um langt skeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.