Borgfirðingabók - 01.12.2005, Page 64

Borgfirðingabók - 01.12.2005, Page 64
62 Borgfirðingabók 2005 yndislegu frá Kvíslavötnum, Að vakna við heimsfriðinn, þegar þeir lágu við til silungsveiða í Valstrýtunni gömlu, veiðikofanum litla sem löngu er hruninn. - Eða þegar Litli-Brúnn kom fyrst í Borgfirskum Ijóðum. Ég þekkti þetta allt, haustkvöldið með ský sem ilma, heita golupokana í austræningnum, hófadyninn í grundum sem ég vissi upp á víst hvar voru af því ég vissi hvar þeir áttu heima 1925, skáldið og Brúnn, já, hafði meira að segja komið á bak á þessum hesti. Enn í dag finnst mér þetta ljóð eitt hinna fullkomnustu mynda sem hann gerði, þar sem hvorki er of eða van. Og hugsið ykkur, þá er hann bara 21 árs. En get aftur með engu móti fyrirgefið að hann skyldi yrkja við það dindilvísu þegar það var prentað aftur í Ljóðæsku. Allt var þetta svo kunnuglegt og þvílíkt undur að skáldið skyldi geta bundið í orð þessar stemningar svo nákvæmlega eins og ég skynjaði. Munurinn var sá að ég var mállaus og þurfti hans við til að orða þær. En þetta leiddi mig aftur að öllum hinum ljóðunum, sem enga sérstaka tilvísun höfðu í umhverfið. Maður hélt varla vatni yfir Hörpuskel og mörgum fleirum af þeim toga. En einkum heillar mig alltaf þessi margræðni, sem ljóð Guðmundar eru svo rík af. Eitt er sagt en maður finnur að það gæti verið átt við allt annað. Eins og „heimur hulinn bak við hinn, sem allir mega sjá“. ímyndunarafli manns er gefinn laus taumur. „Nú skal ég segja þér drauminn minn, og ráddu hann nú“. Kannski er þessi háttur sumpart dálítið varasamur fyrir skáld, hætta á að lögð sé í ljóðið allt önnur merking en það ætlaðist til, þegar önnur kynslóð með aðra reynslu fer um þau huga og orðum. En mörg voru ljóðin bara stórkostleg vegna djúprar sýnar á lífið og þessa litríka og frumlega tungutaks sem alls staðar sprettur fram eins og lifandi lind. Og maður spyr sig: Hvaðan komu honum þessar uppsprettur? Hvar efldist þessi maður svona að hugsun og orðlist? Við því á ég engin svör fremur en ef ég væri spurður: Hvaðan kemur vatnið í lindum hraunsins? Ég veit ekki hvort þær eru komnar frá Eiríksjökli eða Langjökli eða beint af himnum ofan. Ég veit bara að þær spretta upp undan hrauninu sem ég geng um. A sama hátt veit ég að gáfa skáldsins er runnin af torrekjanlegum leiðum erfða og reynslu kynslóðanna úr þjóðdjúpinu sjálfu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.