Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 34
gengið upp á tindinn Rigi í Sviss; lýsir hann fagur- lega hinum mikla mun á að komast upp á Rigitind- inn, par sem ferðamaðurinn nýtur sömu þæginda og í London eða Paris, sporbraut liggur niður i dalinn, gufuferjur og eimreiðir eru á hraðri ferð allt í kring, blómskraut fjallshlíðanna varpar gleðiblæ yfir um- hverfið og jöklarnir sjálfir virðast lifna í skini kvöld- sólarinnar — og Heklu, þar sem alvara og kyrrð dauðans virðast ríkja, enginn fugl er á flögri, engin hreyfing er á neinu, orðin af vörum fylgdarmannsins vekja óhug, en sjálfur snjórinn, hreinn og hvítur, töfrar. Ferðalýsingar Raumgarters hafa þótt svo góð- ar, að úrvalskaflar hafa verið gefnir út í sérstakri bók: Im hohen Norden (hjá Herder í Freiburg im Rreisgau); í þeirri bók eru einnig nokkrar lýsingar frá íslandi, Hekluför, dvöl við Geysi, Akureyri o. fl. Baumgartner samdi rit um þýzka skáldið Lessing, ágæta bók um Longfellow, rit um spænska skáldið Calderon, um hollenzka skáldið Joost van den Vondel, gaf út ferðabók um Skotland, sneri allri »Lilju« Ey- steins Ásgrímssonar á þýzku og gaf hana út sérstak- lega með ágætum inngangi og ýmis önnur rit hefir hann samið, en á merkasta ritinu, sem átti að verða og varð ævistarf hans, byrjaði hann 1891 og fékkst við það til æviloka. Var það veraldar-bókmenntasaga og ætlaði hann sér að lýsa af eigin sjón og reynd bókmenntum allra menningarþjóða heims. Má það vitanlegt vera, að hverjum manni er slikt risaverk ofraun, enda lauk hann ekki við það. Ritsafnið átti að heita Geschichte der Weltliteratur og átti að koma út í 10 bindum, en hvert bindi að vera 6—700 blaðsiður í allstóru broti. Hann gaf fyrst út tvö fyrstu bindin, 1. bindið um bókmenntir Vestur-Asíu og Nillandanna, annað bindið um bókmenntir Indlands og Austur- Asíu. Dm aldamótin bættust við tvö ný bindi, um bók- menntir Grikkja og Rómverja í fornöld og um bók- menntir Grikkja og Rómverja eftir Kristsburð. Hon- (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.