Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 47
astar fregnir af styrjaldarviöburöunum og gaf hann þá sjálfur út á íslenzku lítið flugrit, er nefndist: Pýzkaland og héimsstyrjöldin (1915). Tímarit íslands- vinafél. birti á ófriðarárunum allmargar greinir um viöhorf íslendinga á þessum árum og sjálfstæðismál íslendinga. Ymsir nafnkunnir þýzkir fræðimenn hafa ritað í tímaritið eins og t. d. Heusler þróf. í Basel (áður í Berlín), Paul Herrmann þróf. (langa ritgerð um Glámu, um Theodor Fontane og ísland, um ísland í þýzk- um nútíðarbókmenntum), Felix Genzmer próf. í Mar- burg (er snúið heflr Sæmundareddu á þýzku), Neckel prófessor i Berlin (um gríska og norræna menning), H. Erkes bókavörður í Köln o. fl. Pá hafa og ýmsir íslendingar birt markverðar greinir í tímaritinu, Guðm. Hannesson prófessor (um fæðingu og dauða á íslandi, um Wilson og Pjóðverja), sr. Halldór Jóns- son (um íslenzka sönglist) o. fl. Heydenreich hefir gert sér far um að kynna ís- lenzkan nútíðarskáldskap á Pýzkalandi; hann hefir birt í timariti sínu kafla úr sögum eftir Jón Trausta, Gunnar Gunnarsson, Halldór frá Laxnesi, Jóhann Jónsson og snúið kvæðum eftir Jakob Smára, Davíð Stefánsson og Stefán frá Hvítadal. Má af þessu sjá, að Heydenreich heflrunnið mikið og óeigingjarnt starf til aukinnar þekkingar á íslenzkri menning erlendis og er óskandi, að hann eigi enn eftir að starfa um ókomin ár sem merkisberi íslenzkr- ar menningar meðal þýzkumælandi þjóða. A. J. (43)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.