Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 66
Veðurfræði og veðurspár, i. Veðurfræði og stjörnufræði eru elztu greinir nátt- úruvísindanna. Er pað og vel skiljanlegt, að stjörnu- dýrð himinsins hafi verið eitt hið fyrsta, sem lypti hugum »vorra fyrstu foreldra« frá matarstritinu og kom peim til að undrast, hagsa og rannsaka. En löngu fyrr höfðu peir lært að skgnja áhrif veðursins. — Stundum skein sólin á döggvota jörðina, og allt lék í lyndi. Stundum fór veðrið hamförum, svo að allt ætlaði um koll að keyra. Sólin var vinur peirra, og varð brátt tignuð og tilbeöin sem æðsti guð. Stormurinn og illviðrið voru andskotar, sem sólguð- inn átti baráttu við. Sólin, máni og sljörnur fóru öll á himinvegum, og lá pví nærri að ætla, að pau hefðu öll meiri eða minni áhrif á veðrið. — Þess vegna tengdust stjörnu- og veðurfræði pegar í öndverðu föstum tengslum, sem haldizt hafa allt til síðustu aldar. Fyrstu bækur, sem ritaðar voru um veðurfræði, fjölluðu um öll fyrirbrigði milli himins og jarðar: ský, vigahnetti, eldingar, halastjörnur og himintungl. Nefndu Grikkir petta einu nafni meteóra og fræði- greinina um pau meteórólógía, og pví nafni heldur veðurfræðin enn í dag á flestum, ef ekki öllum, heimsins tungumálum, nema á íslenzku verður pað vist aldrei tungutamið. Á síðari áratugum hafa menn komizt að raun um, að raáninn, stjörnur, halastjörn- ur og vígahnettir hafa engin áhrif á pau fyrirbrigði, er gerast i lopthjúpi jarðarinnar. Er peim pví skipað í sveit með stjörnufræði, en veðurfræðin er einungis látin fjalla um veðrið og pað, sem gerist i lopthjúpi jarðarinnar: loptstrauma (vinda), sólaryl, hitatar, ský og úrkomu. (62)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.