Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 68
skilyrðum þeirn, sem lífverurnar eiga þar við að búa vegna veðursins. Hún gerir t. d. grein fyrir einkenn- um hitabeltis- og heimsskauta-loptlags og rannsakar, yfir hvaða svæði þau nái. Er venjulegt að telja heimsskauta-loptslag í þeim löndum, sem eru svo norðar- eða sunnarlega á hnettinum, að meðalhitinn i júlí er 10 stig eða minna. Við svo lágan hásumars- hita geta birkiskógar ekki náð fullum þroska. II. Grundvöllur allra veðurfræðilegra rannsókna eru veðurathuganir. Eru þær gerðar með þvi móti, að hver af höfuðþáttum veðursins er mældur út af fyrir sig með mælitækjum eða metinn eftir ágizkun á vissum timum í sólarhring hverjum. Höfuðþættir veðursins eru jafnan: veðurhæð, hitastig, úrkoma, ský og Ioptþrýsting. Veðurhæðin er mæld með vind- mæli (hraðinn i metrum á sek.) eða metinn eftir ágizkun í 13 stigum frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). Hitinn er mældur með hitamæli, sem hangir í for- sælu, loptþrýstingin með loptvog o. s. frv. Veður- lagið í heild sinni fer eftir því, hvert þessara atriða er mest áberandi, og af því spretta veðurlýsingar, svo sem hvassviðri, úrfelli, hlýindi, hríð (snjókoma og hvassviðri samtímis) o. m. fl. Þrýsting loptsins hefir mjög mikil áhrif á veður^ lagið, þótt eigi verðum vér beinlínis varir við hana, né daglegar breytingar, sem á henni verða; en vér sjáum þær á loptvoginni, sem nú er til á flestum heimilum. Til þess að hægra sé að átta sig á veðurathugun- um og bera þær saman, eru þær oft ritaðar á svo- nefnd veðurkort, Eru það fyrst og fremst venjuleg landabréf, sem sýna lönd og höf í réttri afstöðu. Hver veðurathugun er svo rituð á sinn stað á kort- inu með ákveðnum, handhægum merkjum. Vindáttin er t. d. táknuð með örvum, regn með svörtum depli, (64)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.