Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 79
Norðurálfu. Er að þeim hinn mesti styrkur við veð- urspár bæði hér á landi og austan hafs. Á ófriðarárunum voru veðurskeyti landa á milli strangasta bannvara. Hernaðarþjóðirnar hindruðu hver um sig af öllum mætti, að andstæðingarnir kæmust yfir nauðsynlegar fregnir, til þess að byggja á veðurspár. Meðal annars stöðvuðu Englendingar veðurskeytin frá íslandi, svo að Norðurlandaþjóð- irnar, sem hlutlausar voru í ófriðnum, fengu þau heldur ekki. — En eftir að ófriðnum lauk, var brátt tekin upp aftur samvinna um veðurfregnir landa á milli og henni komið í miklu betra horf, heldur en áður hafði verið. Var nú bundið fastmælum, að hvert ríki skyldi láta orkumiklar loptskeytastöðvar senda veðurskeyti 2—3 sinnum á dag frá ákveðnum stöðv- um innan sinna landamæra. Er hverjum sem vill heimilt að hlusta á þessi skeyti og nota eftir vild. Hvert ríki hefir ákveðinn senditíma og taka við hvert af öðru í fastri röð. Veðurathuganir fara fram sam- tímis: kl. 6 f. m., kl. 12 á hádegi og kl. 5 e. m. — Með þessu móti getur hver veðurstofnun, sem veð- urspár hefir með höndum, fengið samtimis veður- fregnir þrisvar á dag frá athugunarstöðvum hér og þar um alla Norðurálfu, frá skipum á Atlantshaíinu, frá íslandi, Jan Mayen, Svalbarða og síðustu tvö árin frá Grænlandi. Pá senda Rússar einnig skeyti frá mörgum stöðvum í Síberiu og Austur-Asíu tvisvar á dag, og frá Norður-Ameríku berst hingað skeytasyrpa einu sinni á sólarhring. Nær þannig keðjan af dag- legum veðurfregnum því nær óslitin um alla Norð- urhálfu jarðar, og má stöðugt fylgja rás loptstraum- anna i aðaldráttum um allt þetta svæði. Að eins sjálft heimsskautasvæðið er í þessu efni sem öðrum ónum- ið, en ef spádómar Vilhjálms Stefánssonar rætast, um framtíð Norðurvegar, þá munu flugvélar og lopt- skip velja sér »siglingaleið« þvert yfir íshafið, milli hins gamla og nýja heims. Og þá mundi nýtt tímabil (75)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.