Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 90
hefndarhugur. Pví neitaði Guðmundur eindregið, og var mælt, að hann hefði unnið eið að pvi. Aftakan fór fram í Vatnsdalshólum, að viðstöddu miklu fjöl- menni, 12. febrúar 1830. Guðmundur var alvarlegur og rólegur og fataði ekki. Pótti það bera vott um kjark hans og rólyndi. Sýslumaður ætlaði pá að greiða honum 100 rd.; hann kvaðst ekki taka við þvi, en gefa það fátæklingum í Kirkjuhvammshreppi dvalarsveit hans. Mörgum getum var um það leitt, hvers vegna Guð- mundur hefði unnið þetta verk, ótilneyddur. Fór þá, sem oft vill verða, að of mörgum er tamara að áfella en afsaka náungann. Má telja víst, að ef hann hefði notað féð til eiginþarfa, þá hefði honum verið virt það til ágirndar. En nú var ekki unnt að halda fram þeirri skýringu, úr því að hann gaf það fátækum. Var þá ekki annað eftir en að eigna það hefndarhug, og í þvi lá aftur það, að hann hefði unnið rangan eið. En svo ljótar getsakir eru ósamboðnar óspillt- um mönnum. Eftir að eg kynntist Guðmundi, þó að á barnsaldri væri, hefi eg oft hugsað um þetta og aldrei getað að- hyllzt þessa skýring. Mér var líka kunnugt, að faðir minn, sem var sóknarprestur Guðmundar og mat hann mikils, leit allt öðru vísi á. Faðir minn var svo viðurkenndur sæmdarmaður og vandur að virðingu sinni, að hann hefði aldrei bundið vináttu við þann mann, sem hann ekki taldi heiðarlegan í alla staði. Petta er mér í raun og veru nóg, þvi að eg vissi, að þeir voru vinir. Sjálfur hefi eg hugsað á þessa leið: Guðmundur Ketilsson var trygglyndur og hefir sviðið sárt, er hann vissi um afdrif bróður sins. Hann var forn í skapi, og í eðli hans lá, ef tilvill, falinn neisti af trú fornmanna, að sá væri lítilmenni, er ekki hefndi ættmanna sinna. — Hann vissi, að hegningar- lögunum varð að hlýða og einhver yrði að fram- kvæma dauðadóminn. Pess vegna gat þeirri hugsun (86)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.