Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Side 93
inn leiddi hann heim í fjós og bæ, svo aö allt af mátti taka rennandi vatn inni. Lítiö eöa ekkert æðar- varp var á jöröinni, þegar Guömundur fluttist þang- aö; það jók hann svo, að eftir fáa áratugi var komin þar 90—100 punda dúntekja. Grjótgarð hlóö hann í kringum allt túniö og girti um leið allt varplandiö. Var garöurinn lagður svo langt frá túninu, að auka mátti það að minnsta kosti um helming, ef allt væri það ræktað. Fuglinn hjálpaði til að græða landið, svo að fyrir löngu er töðufallið stóraukið. í varp- landinu hlóð hann mikið af grjótgörðum til skjóls, gerði hreiður fyrir fuglinn og setti fjölda afhræðum til að fæla flugvarginn frá. Öli þessi verk eru skýrt talandi vottur um afburða hagsýni og langsýni. Eg kom oft að Illugastöðum, meðan eg var að alasl upp, einkum á vorin, og þreyttist aldrei að skoða hinar miklu umbætur þar. Fjölbreytnin var svo mikil. Mest fannst mér pá til um, hvað æðarfuglinn var gæfur; mátti strjúka um bakið á æðarkollunum, sem urpu nokkurar í gluggatóptunum. Allt moraði af lifi og suðaði af fuglakvaki.1) Árið 1853 var Guðmundur Ketilsson sæmdur heið- ursverðlaunum af hinu konunglega danska landbún- aðarfélagi. Var það silfurbikar, mikill og prýðilegur, með áletruðu nafni Guömundar, fann bikar gaf hann Tjarnarkirkju, og hefir hann síðan verið notaður þar við altarisgöngur. — í engri kirkju hefi eg séð jafn- stóran og fagran bikar. Fyrirmyndin, sem þessi maður gaf, hafði þau áhrif á nágrannana, að þeir fóru líka að stunda varp- rækt, sem nú er orðin allmikil á tveimur næstu jörðunum. 1) Eyjólfur, sonur Guðmundar, hélt áíram verkum fööur síns og endurbætti. Skrifaöi hann ritgerö um æðarvarp i Andvara 18/5, sem eg heíi getið á öörum staö, Skóiablaöinu, og skýrt þar nánara frá tildrögum þeirrar ritgeröar. (89)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.