Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Page 97
Á síðari eða siðustu árum skáldsins kvað hann þetta: 1. Pegar nafn mitt eftir á allra pögn er falið, Illugastaða-steinar pá, standið upp og talið. 2. Engin voru verk hans góð, en væri hálfmynd nokkur, Gvendur heitinn hefir pjóð hnoðað brauð af okkur. 3. Hvaða látum, karlskornsins kemur lofstír fyrsti, fyrst hann gat pað forgeíins, freistarinn heimti af Kristi. Af andlegum ijóðum, sem pó var töluvert af, man eg nú að eins petta: Mörg og rauð pó synd min sé, sálin auðmjúk kvaki: Lát mér auðnast, lausnari, líf að dauðans baki. Minningarnar frá barnsárum mínum um penna einkennilega mann hafa allt af verið mér kærar. Þess vegna fannst mér ómaklegt, að hann gleymdist með öllu. Eg veit vel, að petta er skörðótt, en ef pað yrði til pess, að einhver, sem veit meira, vildi bæta við og fylla skörðin, er tilganginum náð. 1 október 1927. — Björn Sigfússon. Hér skal nú aukið við nokkuru eftir frásögn Theo- dórs Arnbjarnarsonar: Um ástæðu pess, að Guðmundur Ketilsson varð til að taka pau Friðrik og Agnesi af lífi, hefir mér verið sagt af gömlu fólki á Vatnsnesi, eftir peim, sem kunnugir voru Guðmundi, að hann hefði talið Natan eiga sök á peim hlutum, sem drógu til lífláts hans. Af pví leiddi dauðadóm Friðriks og Agnesar. Enginn fekkst til að höggva pau, peirra er til pess væri treyst. Var pá i ráði að flytja pau utan til aftöku, (93)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.