Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1929, Síða 104
ára ðld, nítján vetra öld og paktaöld. Tunglaldar- upphaf taldist á ýmsa vegu. Hér á landi var fyrrum talið, að tunglöld byrjaði 28. ágúst eða um mánaða- mótin ágúst og september, og var sú tunglöld pá venjulega kölluð paktaöld. En hitt varð þó miklu al- gengara á 13. öld og síðar að teija upphaf tunglaldar 1. janúar, og eftir þeirri reglu hófst tunglöldin 4 mán- uðum siðar en eftir hinni aðíerðinni. Einstöku sinn- um var talið, að tunglöld byrjaði með febrúartungli (þorratungli) eða apríltungli (páskatungli). Langt fram á 19. öld töldu menn, að veðráttufar færi mjög eftir því, hvernig stæði á tunglöld. Páskaöld var 532 ár; hún nefndist og mikla öld eða gamla öld. Gamla öld merkir ekki, að lengra sé síð- an hún var fundin heldur en aðrar aldir, heldur að hún sé lengri; gamall er hér sá, sem varir langan tima. Gamla öldin nær yfir réttar 28 tunglaldir eða 19 sólaraldir, því að 19 X 28 = 532. Eftir svo mörg ár stendur eins bæði á tunglöld og sólaröld. Páska- öldin byrjar þvi á því ári, þá er bæði sólaröld og tunglöld byrja. Upphaf páskaaldar venjulega 1. janú- ar, en einstöku sinnum talin 4 mánuðum fyrr með upphafi paktaaldar. Páska bar upp á sama dag þau árin, er voru hin sömu í páskaöld, þar af var dregið nafnið á öldinni. Indiktiónisöld var 15 ár, hér var sú öld lítið kunn. Upphaf hennar annaðhvort 24. september (indictio Bedana) eða við áramót (25. december eða 1. janúar). Hin júlianska öld er lengst allra alda, 7980 ár eða 15 páskaaldir, en 532 indiktiónisaldir, 420 tunglaldir, 285 sólaraldir. Pað er ekki nema einu sinni á hverj- um 7980 árum í gamla stýl, sem sólaröld, tunglöld og indiktiónisöld byrja á sama ári; það hefir eigi orðið enn þá í mannaminnum, en með reikningi má finna, að árið 1929 verður 6642. árið frá því, að það átti svo að vera. Með því að deila tölunum 19, 28 og 15 í 6642, verður afgangurinn 11, 6 og 12. Árið 1929 (100)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.