Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 10
Rétturinn Ljúengur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virka daga Þökkum viðskiptin á árinu Hlökkum til að elda ljúffengan heimilismat í hádeginu fyrir Suðurnesjamenn árið 2023 Gleðileg jól ALHLIÐA BÍLAVERKSTÆÐI OG DEKKJAÞJÓNUSTA Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum. Stofnað 1972 Húsagerðin er umboðsaðili fyrir sænsku gæðagluggana frá www.westcoastwindows.com Lionsklúbbur Njarðvíkur veitti ný- verið styrki til aðila og félaga sem ýmist hafa þurft á aðstoð að halda eða við að liðsinna öðrum sem eru að láta gott af sér leiða hér á svæðinu. Í ár afhenti klúbburinn tæpa milljón en í ár hefur Lions- klúbbur Njarðvíkur veitt styrki á vel yfir fjórar milljónir til þarfra verkefna. En meðal þeirra verkefna sem Lions hefur styrkt á þessu ári eru: Velferðarsjóður Suðurnesja, Frú Ragnheiður, Sykursýkisteymi HSS, Reykjalundur og Blindrafélagið ásamt ýmsum öðrum styrkjum. Til þess að geta veitt slíka styrki og aðstoð er Lionsklúbbur Njarð- víkur með sjóð innan félagsins ein- mitt til slíkra verkefna. Fjáröflun í þann sjóð er fyrst og fremst Jóla- happdrættið en sala á miðum verður fram til 23. desember nk. Yfir fjórar milljónir í styrki frá Lionsklúbbi Njarðvíkur Samkeppniseftirlitið hefur sam- þykkt samruna Vísis hf. í Grindavík og Síldarvinnslunnar á Neskaup- stað. Eins og fram kom í frétt Víkurfrétta sl. sumar, þá ákváðu eigendur útgerðarfyrirtækisins Vísis hf. í Grindavík, að skipta á hlutabréfum Vísis fyrir hlutabréf í Síldarvinnslunni á Neskaups- stað. Viðskipti af þessari stærðar- gráðu þurfa alltaf að fara í gegnum samkeppniseftirlitið og þann 1. desember voru þau samþykkt. Að sögn Péturs Pálssonar, for- stjóra Vísis, líta eigendur Vísis á þetta sem frábært tækifæri fyrir báða aðila en hið nýja fiskvinnsluhús Vísis, sem er með þeim flottari á landinu, getur afkastað meiru en það hefur gert og með þessum við- skiptum mun mikið af þeim bolfiski sem Síldarvinnslan dregur á land, fara í gegnum vinnsluna í Grindavík. Vísir hf. hefur til þessa ekki verið viðriðið uppsjávarveiðar en þar er Síldarvinnslan sterk og eins hefur síðarnefnda fyrirtækið verið að færa sig inn á fiskeldisslóðirnar. Stækk- unarmöguleikarnir eru því miklir: „Kvótastaða samstæðu Síldar- vinnslunnar verður gríðarlega sterk en bæði á Síldarvinnslan mikinn bol- fiskkvóta en einnig uppsjávarkvóta. Þar höfum við hvergi komið nálægt og því er þetta spennandi fyrir okkur líka. Eins hefur Síldarvinnslan verið að hasla sér völl í fiskeldi og það er sömuleiðis nýtt fyrir okkur en við getum afkastað miklu meiru í vinnsluhúsunum okkar og lítum þessa breytingu því mjög björtum augum.“ Verða einhverjar breytingar? „Nei, það mun nákvæmlega ekkert breytast við þessi viðskipti nema við munum bara styrkjast og eflast. Allt okkar starfsfólk heldur áfram og stjórnendur verða þeir sömu eftir sem áður hér í Grindavík, eini mun- urinn að Vísir hf. verður dótturfélag Síldarvinnslunnar. Vísir hf. hefur alltaf stutt myndarlega við bakið á íþróttalífinu í Grindavík og menning- unni og það verður engin breyting á því,“ sagði Pétur að lokum. Viðskipti Vísis hf og Síldar- vinnslunnar ganga í gegn Haraldur Árni Haraldsson frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Kristján Carlsson Gränz frá Lionsklúbbi Njarðvíkur, Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir frá Frú Ragnheiði og Kjartan Ingvarsson frá Velferðarsjóði Suðurnesja. Skartsmiðjan - Hafnargötu 25 G a rn , fö n d u rvö ru r o g sk a rt fyrir skapandi fólk – vefverslun kast.is 10 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.