Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 18
Sendum starfsmönnum okkar, viðskiptavinum og bæjarbúum öllum okkar bestu jólakveðjur og óskum þeim farsældar á nýju ári. REYKJANESHÖFN „Víkurfréttir calling…“ Svona hófst Facebook-færsla blaða- manns Víkurfrétta á dögunum en þar var auglýst eftir þeim Grind- víkingi sem teldist vera mesta jóla- barnið og voru nokkir möguleikar gefnir á að uppfylla skilyrðin; jóla- skreytingar, fjöldi smákökuteg- unda, stærsta jólatréið, skrýtnustu jólanærbuxurnar svo einhver dæmi séu tekin. Spjótin beindust fljótlega að Klöru Bjarnadóttur en hún er aðflutt, gift Ómari Enokssyni. Hún uppfyllti öll þessi skilyrði - þó er ekki vitað um skrýtnu jólanærbuxurnar… Aðspurð sagðist Klara ekki hafa orðið svo mikið jólabarn eins og hún er í dag, fyrr en hún stofnaði fjölskyldu en að koma að húsi þeirra hjóna að Selsvöllum 14 og hvað þá inn í það, var eins og ganga inn í jóla- kvikmynd… Klara byrjar að skreyta í byrjun nóvember, jólatréð er alltaf komið upp á fyrsta degi aðventu og helst vill hún að þær tíu til fimmtán smá- kökutegundir sem hún bakar, séu búnar áður en sjálf jólin ganga í garð! Meðfylgjandi myndir lýsa vonandi jólagleði Klöru og fjölskyldunnar á Selsvöllum 14 í Grindavík, þó vantar aðeins inn í jöfnuna því Ómar sem er erlendis vegna vinnu, á eftir að koma jólasveinum upp sem hanga utan á húsinu, ásamt öðru skrauti fyrir í garðinum. Fjölskyldan stefnir á að allt verði komið upp í byrjun næstu viku, sjón verður sögu ríkari! Mesta jólabarn Grindavíkur? Jólasmákökurnar eiga að vera búnar áður en jólin ganga í garð. GRINDAVÍK Sigurbjörn Daði Dagbjartsson sigurbjorn@vf.is 18 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.