Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 72

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 72
Sendum Suðurnesjamönnum okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða. Nemendur í þriðja og sjötta bekk Stapaskóla söfnuðu 102.500 krónum til styrktar SOS Barna- þorpanna á aðventunni. Nem- endurnir eru svo sannarlega með hjartað á réttum stað en í stað þess að gefa jólagjafir sín á milli á litlu jólunum, eins og hefð er fyrir, vildu þau láta gott af sér leiða. Upphæðin sem safnaðist mun renna óskipt til fjölskyldueflingar SOS í Malaví. Rakel Lind Hauksdóttir, fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS á Íslandi, veitti framlagi nemenda Stapaskóla viðtöku nú fyrir jólin. „Það var svo gaman að hitta þessa flottu krakka sem eru í raun fyrirmyndir. Þetta framlag skiptir svo sannarlega máli því án fólks með svona hugarfar, eins og nemendur Stapaskóla, gætu samtökin ekki verið til staðar fyrir börn í neyð. Ég vil fyrir hönd SOS Barnaþorpanna þakka nemendum fyrir af öllu hjarta. Félagsleg arð- semi framlags frá Íslandi 66-faldast á verkefnasvæði okkar í Malaví svo segja má að krakkarnir í Stapaskóla hafi safnað ígildi um 6,8 milljóna ís- lenskra króna,“ segir Rakel Lind. Fjölskylduefling SOS styður við barnafjölskyldur sem búa við krefj- andi aðstæður og eiga foreldrarnir á hættu á að missa börn sín frá sér. Fjölskyldueflingin aðstoðar foreldra barnanna að standa á eigin fótum svo þeir geti annast börnin sín. Verk- efnið í Malaví er fjármagnað af SOS Barnaþorpunum á Íslandi og hófst fyrr á þessu ári. Söfnuðu rúmlega 100 þús- und krónum til styrktar SOS Barnaþorpunum vf is Þú finnur allar nýjustu fréttirnar frá Suðurnesjum á 72 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.