Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 14
Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu. Íbúar og starfsmenn Hrafnistu Reykjanesbæ Bestu jóla- og nýárskveðjur sendum við til ættingja og vina með þakklæti fyrir liðnar stundir Það sem stendur helst upp úr árið 2022 hjá Nóa Gunnarssyni er þegar hann gekk frá Keflavík til Hafnarfjarðar með Bennsa vini sínum en gangan tók um tólf tíma. Nói telur sig vera jóla- barn og finnst skemmtilegast að horfa á jólamyndir, borða piparkökur og drekka jólaöl um hátíðarnar. Hvað stendur upp úr hjá þér árið 2022? Að ég labbaði frá Keflavík til Hafnarfjarðar með Bennsa vini mínum, við tókum tæpa tólf tíma í þetta. Að ógleymdri Evrópuferð með móður minni þar sem við keyrðum um allt í heilan mánuð, það var magnað. Ert þú mikið jólabarn? Já, ég tel mig að vera jólabarn þar sem ég hlakka alltaf til er styttist til jóla. Hvað er það skemmtilegasta við jólin að þínu mati? Jólastund með fjölskyldunni, jóla- boðin öll eru yndisleg og fegurðin frá jólaskreytingunum og ljósa- dýrðin er svo gefandi. Átt þú einhverjar skemmtilegar jólaminningar? Minnistæðasta er að baka með ömmu Fríðu sem mér þykir af- skaplega vænt um. En skemmtilegar jólahefðir? Að horfa á jólamyndir með Má bróður mínum, borða fullt af piparkökum og drekka jólaöl er ómissandi. Hver er eftirminnilegasta jóla- gjöfin sem þú hefur fengið? Eftirminnilegasta jólagjöfin sem ég man eftir er dróninn sem mér tókst aldrei að koma á flug sama hvað ég reyndi. Massey Ferguson traktor er ein besta jólagjöfin sem ég hef fengið, ég var fimm ára gamall og bjó út í Luxemburg. Traktor sem ég gat keyrt á út um allt! Hvað er á óskalistanum þínum fyrir jólin í ár? Cool föt og góðir skór eru efst á óskalistanum mínum. Hvað er í matinn hjá þinni fjöl- skyldu á aðfangadag? Við fjölskyldan höfum undanfarin ár verið með Wellington steik frá Soho sem er algjört lostæti, mæli með henni. Hvað ætlar þú að gera í kringum jólahátíðina í ár? Eitthvað er um útskriftir sem ég mun mæta í og hefðbundin jólaboð, svo ætla ég að nýta jóla- fríið á milli þess í að borða pipar- kökur og horfa á jólamyndir. Ég ætla ég að mæta í Sporthúsið og hlaða byssurnar og tek nýju ári fagnandi með bros á vör, gleðileg jól! Labbaði frá Keflavík til Hafnarfjarðar N ói G un na rs so n Næsta tölublað Víkurfrétta kemur 28. desember. Gleðilega Hátíð VIÐ ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM, BÆJARBÚUM & SAMSTARFSAÐILUM GLEÐILEGRA JÓLA & FARSÆLS KOMANDI ÁRS VANTAR ÞIG FUNDARAÐSTÖÐU FYRIR NÆSTA FUND, VINNUSTOFU EÐA VIÐBURÐ Í JANÚAR & FEBRÚAR? ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF LEIGU Á FUNDARHERBERGJUM HAFÐU SAMBAND VIÐ SALES@COURTYARDKEFLAVIKAIRPORT.IS @courtyardkef @thebridge.courtyardkef W W W .M A RRIO TT.C O M /KEFC Y W W W .TH EBRID G E.IS 20% afsláttur af gjafabréfum 15.-23. desember í jólabásnum okkar í andyri hótelsins 14 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.