Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 27
Nr. Dags. Frumstærð blaðs Minnkað í mkv.1:2 Mkv.: Dags.: Verk.nr.: Teikn.nr.: Samþ. Yfirf:Teiknað:Hannað: Samþ. Hönnunarstjóri: - - - - - - - - A:1 A:3 - Ingiþór Björnsson Víðidalur 22-32 Ingiþór Björnsson kt:130264-2639 kt:130264-2639 3D Myndir Author 03/06/21 A-2100001 IB Njarðvík Designer Nr. Dags. Frumstærð blaðs Minnkað í mkv.1:2 Mkv.: Dags.: Verk.nr.: Teikn.nr.: Samþ. Yfirf:Teiknað:Hannað: Samþ. Hönnunarstjóri: - - - - - - - - A:1 A:3 - Ingiþór Björnsson Víðidalur 22-32 Ingiþór Björnsson kt:130264-2639 kt:130264-2639 3D Myndir Author 03/06/21 A-2100001 IB Njarðvík Designer Sendum Suðurnesjamönnum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum. Víðidalur 22-32 fer í sölu fljótlega. Jón Guðlaugsson sjötugur Jón Guðlaugsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja, fagnaði sjötugsafmæli 9. desember og bauð til veislu í húsakynnum Réttarins í Reykjanesbæ. Fjöldi ættingja, vina og samstarfsmanna samfögnuðu Jóni sem lætur vel að sér á þessum stóru tímamótum. Jón byrjaði í slökkviliðinu árið 1974 og vantar því aðeins tvö ár upp á að fylla áratugina fimm. Friðjón Einarsson, stjórnarformaður Brunavarna, færði Jóni gjöf frá stofuninni auk 250 þúsund króna til Velferðarsjóðs Suðurnesja frá starfsmönnum hennar en afmælisbarnið hafði afþakkað gjafir á afmælinu. Páll Ketilsson heilsaði upp á afmælisbarnið og smellti nokkrum myndum í leiðinni sem við sjáum hér í opnunni. Friðjón Einarsson, formaður stjórnar, þakkaði afmælisbarninu frábær störf og sagði að slökkviðliðsstjórinn hefði verið beðinn um að hætta ekki alveg strax en Jón hóf störf í slökkviliðinu fyrir 48 árum. Þetta ár var stórt hjá kappanum því Brunavarnir Suðurnesja opnuðu formlega nýja slökkvistöð í upphafi árs. Afmælisbarnið með Ástu konu sinni og fjórum börnum þeirra. Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Suðurnesjabæ, og Gísli Jóhannsson í Húsasmiðjunni sungu lagið „Traustur vinur“ sem var „óður“ til afmælisbarnsins. Nokkrir samstarfsmanna Jóns hjá Brunavörnum Suðurnesja litu við. VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum // 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.