Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 44

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 44
Reykjanesapótek: Hólagötu 15 Fitjum 2 260 Reykjanesbæ 260 Reykjanesbæ Vaktsími: 821-1128 Sími: 421-3393 Sími: 421-3383 Reykjanesapótek Fitjum og Hólagötu Nú á tveimur stöðum í bænum! Opnunartími á Fitjum: 10–18 virka daga og laugardaga 10–14. Opnunartími á Hólagötu: 9–20 virka daga og 12–19 laugardaga og sunnudaga. Viðburðaríkt ár er að baki hjá Antoni Frey Hauks Guðlaugssyni og fjölskyldu en hann ætlar að njóta jólanna með nýju fjölskyldunni sinni. Hvernig var árið 2022 hjá þér og þinni fjölskyldu og hvað stendur upp úr? Þetta ár var mjög virðburðaríkt. Það sem stóð að mestu leyti upp úr voru golferðirnar með félögunum ásamt yndislegum samveru- stundum og utanlandsferð með vinafólki okkar en það sem stendur mest upp úr er klárlega að hafa orðið faðir í nóvember. Ert þú mikið jólabarn? Já og nei. Mér finnst matur rosa- lega góður og á jólunum er alltaf æðislegur matur að hætti mömmu. Vissulega verða þessi jól aðeins meira sérstök með litla stráknum okkar. Hvenær er jólatréð yfirleitt sett upp á þínu heimili? Ég og kærastan mín, Erna Freydís, höfum aldrei sett það upp á ein- hverjum ákveðnum tíma en í ár vildum við gera það áður en dreng- urinn okkar myndi fæðast – þannig við settum það upp í kringum 15. nóvember. Hver eru fyrstu jólin sem þú manst eftir – áttu einhverjar skemmtilegar jólaminningar? Fyrstu jólin sem ég man eftir er líklega bara fyrir nokkrum árum, þegar að amma og afi voru hjá okkur um jólin, sem var mjög nota- legt. Skemmtileg jólaminning er frá því um síðustu jól, þá fórum við fjölskyldan til Spánar og vorum þar yfir jólin og áramótin. Það var skemmtileg tilbreyting. En skemmtilegar jólahefðir? Mamma eldar góðan jólamat á að- fangadag, svo græjar pabbi veislu á jóldag Hvenær klárar þú að kaupa jóla- gjafirnar? Úff, er ekki búinn að klára þær en búinn að kaupa nokkrar. Ætli síðasta jólagjöfin verði ekki kláruð á þorláksmessu. Hvað finnst þér vera ómissandi á jólunum? Að horfa á jólamynd eftir að allir eru búnir að opna pakkana. Hver er eftirminnilegasta jóla- gjöfin sem þú hefur fengið? Ætli það sé ekki Airpods eða takka- skór sem mamma og pabbi gáfu mér. Er eitthvað á óskalistanum fyrir jólin í ár? Playstation 5. Hvað verður í jólamatinn hjá þér á aðfangadagskvöld? Ristaður humar á pönnu og ristað brauð í forrétt og svo svínaham- borgarhryggur. Eru hefðir í mat? Já, það er alltaf svínahamborgar- hryggur á aðfangadag. Hvað ætlar þú að gera í kringum jólahátíðina í ár? Njóta með nýju fjölskyldunni minni, ömmum, öfum og vinum. Stendur upp úr að verða faðir Óskum Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Anton Freyr og Erna Freydís halda heim með yngsta fjölskyldumeðliminn. Myndir úr einkasafni Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is 44 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.