Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 6
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319. Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmói 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421-0000. Ristjóri og ábyrgðarmaður: Páll Ketilsson, s. 893-3717, pket@vf.is. Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, s. 898-2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, s. 421-0001, andrea@vf.is. Blaðamenn: Jóhann Páll Kristbjörnsson, Thelma Hrund Hermannsdóttir og Sigurbjörn Daði Dagbjartsson. Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson og Hilmar Bragi Bárðarson. Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is w Með hlýhug og þakklæti í hjarta þakkar starfsfólk Reykjanes Optikk fyrir frábærar móttökur á árinu. Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári Jólaopnun hjá okkur: 23. des.: 10–18 24.–27. des.: Lokað 28.–30. des.: 10–18 31. des.–1. jan.: Lokað 2. jan.: 10–18 Tímapantanir í síma 420-0077 og á heimasíðu www.reykjanesoptikk.is Fylgdu okkur á Instagram og Facebook @reykjanesoptikk.is Ég byrjaði á því að greiða auga- brúnirnar og setja smá lit í þær – en annars er hún með svo fínar brúnir að ekki þurfti að gera gera mikið. Næst voru það augun . Ég byrjaði á því að velja fimm liti sem ég raðaði, frá þeim dekksta til þess ljósasta, í átt að nefi og blandaði vel. Ég ákvað að nota mjúka hlýja tóna, og voru þrír sanseraðir, enda ekki annað hægt þegar maður er á leiðinni í jóla- hlaðborð. Því næst setti ég svo brúnan eyeliner á hana og setti hann sem allra næst aughárunum. Ég setti svo sama brúna blýantinn í vatnslínuna undir augun. Þá var komið að húðinni. Ég byrjaði á því að setja smá blautan highlighter fyrst á kinnbeinin. Yfirleitt set ég smá af blautum highlighter út í farðann en það gefur húðinni svo fallegan ljóma, og það var engin undantekning á því núna. Ég nota alltaf HD-farða, en hann myndast einstaklega vel. Svo fór pínulítið af hyljara undir augun og þar á eftir uppáhalds- HD-púðrið mitt, sem virkar eins og beauty filter þegar teknar eru myndir. Ég nota aldrei mikið púður, bara set létt undir augu og á þau svæði sem eiga það til að glansa mikið. Svo kláraði ég að setja augnskugga undir augun á henni og setti á hana mascara. Kinnbeinin voru svo skyggð og bleikur kinnalitur í eplin (eins og við köllum kinnarnar), og því næst ennþá meiri highlighter (já ég elska highlighter!). Síðast en ekki síst notaði ég neutral varablýant og fyllti inn í varirnar með honum, og setti svo fallegt gloss til þess að toppa þær. Ég mæli með frekar látlausum lit á varirnar ef verið er að fara eitthvað sem krefst þess að borða, ekkert leiðinlegra en að vera kannski með rauðar tennur eftir varalitinn. Þá var hún tilbúin – og ekki amalegt að fara svona sæt og fín í jólahlaðborð. Vörurnar sem ég nota eru aðal- lega frá Make up forever. Tilvalin förðun fyrir jólahlaðborðið Fyrirsæta: Unnur A. Hauksdóttir. Förðun: Kristín Wium, förðunarfræðingur frá MASK Makeup school með diploma í leikhús- og kvik- myndaförðun. EFTIR FYRIR EFTIR Jól í Kóda Munið gjafakortin Hafnargötu 15 | Sími 421 4440 Opnunartímar fram að jólum: Laugardag 17. des. 11–18 Sunnudag 18. des. 13–18 Mánudag 19. des. 11–22 Þriðjudag 20. des. 11–22 Miðvikudag 21. des. 11–22 Fimmtudag 22. des. 11–22 Föstudag 23. des. 11–23 Laugardag 24. des. 10–12 NÝTT ÚTLIT NÝTT ÚTLIT MEÐ KRISTÍNU WIUM 6 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.