Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 79

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 79
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Thelma Hrund Hermannsdóttir thelma@vf.is Helena Orelj kemur frá Serbíu og segir hún jólin vera öðruvísi þar en hér á landi. Þau halda jólin 7. janúar í stað 24. desember og ætlar hún að nýta íslensku jólahátíðina í að vinna og njóta þess að vera með fjölskyldunni yfir þá serbnesku. Hvað stendur upp úr hjá þér árið 2022? Það sem að stendur upp hjá mér árið 2022 er ferð til Spánar. Ég fór í æf- ingaferð með liðinu mínu til Valencia og það var held ég skemmtilegasta ferð sem ég hef farið í. Ert þú mikið jólabarn? Já! Þó svo að ég sé frá Serbíu og jólin þar eru öðruvísi. Ég elska jól og ég elska að skreyta og setja ljósin upp. Hvað er það skemmtilegasta við jólin að þínu mati? Það skemmtilegasta við jólin er hvað allir eru í glaðir og í miklu stuði og að fá að verja tíma með fjölskyldunni og vinum. Átt þú einhverjar skemmtilegar jólaminningar? Ég á margar en ein sem ég man vel eftir er þegar ég var sirka fimm eða sex ára gömul og jólasveininn ruglaði nöfnunum á pökkunum í gríni, þannig ég fékk körfubolta sem stóri bróðir minn átti að fá, hann fékk bleiur sem litli bróðir minn átti að fá og hann fékk dúkku eða eitt- hvað svoleiðis. En skemmtilegar jólahefðir? Jólahefðir í Serbíu eru allt öðruvísi, fyrst og fremst eru jólin 7. janúar en ekki 24. desember. Við gerum ekkert sérstakt, við erum bara öll saman að borða og skemmta okkur. Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin sem þú hefur fengið? Besta gjöfin sem ég hef fengið er örugglega körfuboltaskór. Hvað er á óskalistanum þínum fyrir jólin í ár? Óskalistinn minn í ár er frekar langur en ég fæ örugglega pening fyrir öku- kennsluna því ég á að byrja í henni í janúar. Hvað er í matinn hjá þinni fjöl- skyldu á aðfangadag? Maturinn er fjölbreyttur, það er fullt af kökum og nammi en mikil- vægasta sem við borðum á hverju ári er svínakjöt. Hvað ætlar þú að gera í kringum jólahátíðina í ár? Í kringum íslensku jólahátíðina verð ég líklega að vinna og safna pening, ég verð í fríi og hef ekkert að gera en í kringum serbnesku jólahátíðina verð ég heima með fjölskyldunni því það er mikilvægast. Helena Orelj Jólahefðir í Serbíu eru allt öðruvísi VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum // 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.