Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 58
Innihald: Uppskrift gerir 10 litlar pav- lovur Botnar: 6 eggjahvítur 300 gr sykur salt á hnífsoddi 1 tsk vanilludropar 1 tsk mataredik Fylling: 500 ml rjómi 1 poki karamellukurl 200 gr Toblerone eða annað súkkulaði 200 gr KEA vanilluskyr Toppur: Þau ber sem ykkur finnst góð, fallegt að skreyta með súkkulaðispæni, flórsykri og myntu. Aðferð botnar: Hitið ofninn í 100°C 1. Eggjahvíturnar eru þeyttar með salti og sykrinum er bætt við rólega á meðan þeytt er. 2. Þegar eggjahvíturnar eru orðnar alveg stífar er ediki og vanilludropum bætt út í og hrært rólega 3. Á bökunarpappír eru litlar kúlur myndaðar og hola mynduð með skeið í miðjunni 4. Sett í ofninn í eina og hálfa klst. Best er að slökkva síðan á ofninum og leyfa pavlov- unni að geymast yfir nóttu inni í ofni. Aðferð fylling: 1. Rjóminn er þeyttur og restinni er blandað varlega saman við. 2. Rjóminn fer ofan á pav- lovuna og þær skreyttar með berjum og því sem ykkur finnst gott. Innihald: 500 ml. rjómi 4 egg 1 msk vanilludropar hnífsoddur salt 8 msk flórsykur 150 gr Toblerone 100 gr piparkökur 3 msk Baileys Aðferð: 1. Eggin og flórsykurinn er þeytt saman þar til blandan verður létt og ljós. 2. Saltinu, vanilludropum og Baileys bætt við og hrært. 3. Tobleroneið og piparkök- urnar saxað í litla bita. 4. Rjóminn er þeyttur sér og svo er öllu blandað saman varlega með sleif. Blandan sett í form og inn í frysti, best er að útbúa ísinn kvöldið áður. Ég hef einnig gert ísinn nokkrum sinnum og slept baileysinu, hann er mjög góður þannig líka. Kökuna skreytti ég með jarðaberjum, Toblerone og Mars-íssósu sem er æðisleg með ísnum. Mars íssósa: 4 Mars-súkkulaðistykki 50 gr rjómasúkkulaði 200 ml rjómi Allt sett í pott og brætt saman við vægan hita án þess að sjóða. Pavlova með karamellukurli, toblerone og berjum Æðislega góðar laxasnittur sem er fljótlegt að útbúa og tilvalið að bjóða fram í jóla- boði eða sem forrétt Innihald: Pönnukökur Graflaxsósa Graflax Rjómaostur Dill Aðferð: Ég notaði tilbúið pönnu- kökuduft, auðvitað hægt að gera pönnukökur eftir amerískri pönnuköku upp- skrift líka litlar pönnukökur eru steiktar á pönnu, eins og ein matskeið af deigi. Hægt er að spara sér tíma með því að gera pönnukökurnar kvöldinu áður. Pönnukökurnar eru smurðar með graflaxasósunni og graflax, rjómaostur og dill sett ofan á. Laxasnittur Baileys jólaís með Toblerone og piparkökum Jólauppskriftir Gígju: „Ég held ég sé nokkuð mikið jólabarn, ég elska allt sem tengist jólunum. Það er eitthvað svo mikill sjarmi yfir öllu í desember og ég upplifi ekki neitt jólastress eins og margir,“ segir Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, flugfreyja, varabæjarfull- trúi og matarbloggari. Hún hefur í desember deild uppskriftum með lesendum Víkurfrétta. Hér eru þrjár góðar frá henni. Gleðilega hátíð! 58 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.