Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 39
„Jólasýningin er í raun svona þakkir til minna viðskiptavina. Það er gaman að hitta fólkið í léttri jóla- stund með smá rauðvíni og ostum og jólasöng,“ segir Sossa myndlistar- kona en margir mættu á vinnustofu hennar í Keflavík fyrstu helgina í desember. Það er áratugahefð fyrir myndlist- arsýningu hjá Sossu á aðventunni. Hún segir það alltaf skemmtilegt en hvað segir hún um myndirnar núna? „Ég er svolítið að fara til baka, eig- inlega allt frá því ég byrjaði að mála. Ég er að reyna að vera aftur villingur. Þá leyfi ég mér meira,“ segir Sossa og hlær. Bætir síðan við að það sé gott að hafa sýningu, þá sjái hún hvar hún standi en þurfi þó alltaf að spyrja sig, - hvert hún sé að fara í listinni. „Þegar maður er orðinn gamall þá getur maður leyft sér meira. Nálgast eitthvað markmið sem ég er búin að vera að stefna að. Maður getur leyft sér að vera frjálsari. Ég var komin í svolítinn þægindaramma og nauð- synlegt að færa sig út úr honum. Í nýjustu myndunum mínum er ég að nota liti sem ég hef ekki notað mjög lengi. Ég hef t.d. lengi verið hrædd að nota grænan lit. Svo hef ég verið að nota önnur verkfæri. Ég hef alltaf notað eingöngu spaða í mínum myndum, en nú hef ég verið að nota fleiri tæki eins og pennsla, tuskur, fingurna og jafnvel ermina á skyrtunni minni.“ En hvernig var tíminn í heimsfar- aldri hjá listakonunni? „Mér gekk bara vel í Kóvid. Þetta var ekki svo mikil breyting hjá mér því ég vinn nær alltaf bara ein. Mér gekk eiginlega betur að selja í far- aldrinum. Fólk var meira að huga að húsakynnum sínum, búa til fleiri Sossa bætti við litum og tólum sem hún var hrædd við að nota í myndunum sínum. Skyrtuermin, fingur og tuskur notuð á strigann. veggi og svoleiðis og þá kem ég til sögunnar. Faraldurinn var held ég ekki svo slæmur fyrir margt lista- fólk þó svo kannski tónlistarfólkið hafi verið í verri málum,“ sagði Sossa Björnsdóttir. Út úr þægindarammanum Tónlistarskonan Magga Stína er góð vinkona Sossu og hefur mætt í síðustu jólaboð og sungið af innlifun, eins og hún gerir svo vel. Vinkonurnar Magga Stína og Sossa. Margir vina Sossu mættu á vinnustofu hennar í upphafi aðventu. Hvaða hús er jólahús Reykjanesbæjar 2022? Tekið er við tilnefningum í gegnum heimasíðu Reykjanesbæjar (www.reykjanesbaer.is) til 20. desember 2022. Menningar- og atvinnuráð fer yfir tilnefningar og velur jólahús Reykjanesbæjar. Verðlaun verða veitt í Aðventugarðinum á Þorláksmessu í samstarfi við Húsasmiðjuna. VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum // 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.