Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 15.12.2022, Blaðsíða 30
ákvað að senda tölvupóst á þau og athuga nánar með þetta og í raun senda inn umsókn til þeirra. Daginn eftir fékk ég svar um að ég ætti að koma í vikunni eftir til Hollands í próf hjá flugfélaginu. Ég hafði viku til þess að læra og undirbúa mig aðeins, sem ég gerði eins mikið og ég gat. Ég fór svo til Hollands, þar voru nokkrir aðrir Íslendingar sem ég kynntist en við vorum öll á sama hótelinu. Prófið tók svo við og stóð yfir í heilan dag, í því fólst bóklegt próf, próf í flug- hermi og viðtal. Daginn eftir að ég kom heim fékk ég tölvupóst um að ég hefði fengið starfið. Þetta gerðist allt sjúklega hratt. Ég er mjög spennt, sérstaklega því Telma vin- kona mín er líka að vinna hjá þeim,“ segir Sóley og bætir við: „Þetta var alveg draumur áður en hún byrjaði en eftir að hún hóf störf þarna varð þetta aðal draumurinn og það komst eiginlega ekkert annað að. Undir- meðvitundin var að gera allt til að komast þangað. Ferðin sem ég fór til Grikklands er gott dæmi um það, ég fór út til að safna flugtímum og fá meiri reynslu til þess að komast inn hjá Atlanta - og það gekk.“ „Nú ætla ég að njóta þess að lifa drauminn“ Sóley hefur þjálfun hjá flugfélaginu í janúar og segist vera mjög spennt fyrir komandi tímum. „Þetta er sjúk- lega spennandi, hver vinnutörn er í raun heimsreisa því flestir sem vinna hjá þessu flugfélagi eru að fljúga um allan heim. Það heillar mig svaka- lega, ég hef séð það hjá Telmu vin- konu að hún hefur fengið að upplifa ótrúleg ævintýri í gegnum það að ferðast um allan heim. Ég er mjög spennt að hafa eitthvað fyrir stafni, að sjá eitthvað nýtt, prófa eitthvað nýtt, kynnast nýju fólki og fara út fyrir litla Ísland. Ég sé fyrir mér að vera þarna eins lengi og ég get. Mér finnst ég núna geta andað aðeins léttar þó svo að ég sé ennþá að átta mig á þessu. En þetta eru geggjaðar fréttir og mig langar liggur við að öskra þær af Berginu. Auðvitað er viss partur af manni sem mun ekki trúa þessu ekki fyrr en ég byrja því ég hef lent í því að lífið taki u-beygju og ég átta mig á því að það getur alltaf gerst. Það hefur eiginlega verið hugsunin hjá mér hingað til en það þýðir ekki að hugsa þannig lengur. Þetta er að fara að gerast og nú ætla ég að njóta þess að lifa drauminn.“ Ætlar að njóta þess að lifa drauminn Ég fór svo til Hollands, þar voru nokkrir aðrir Íslendingar sem ég kynntist en við vorum öll á sama hótelinu. Prófið tók svo við og stóð yfir í heilan dag, í því fólst bóklegt próf, próf í flughermi og viðtal. Daginn eftir að ég kom heim fékk ég tölvupóst um að ég hefði fengið starfið. Þetta gerðist allt sjúk- lega hratt. Sóley keypti sér „One Way Ticket“ til Grikklands. Í krabbameinsmeðferðinni heima á Íslandi. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða 30 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.