Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Side 27

Víkurfréttir - 15.12.2022, Side 27
Nr. Dags. Frumstærð blaðs Minnkað í mkv.1:2 Mkv.: Dags.: Verk.nr.: Teikn.nr.: Samþ. Yfirf:Teiknað:Hannað: Samþ. Hönnunarstjóri: - - - - - - - - A:1 A:3 - Ingiþór Björnsson Víðidalur 22-32 Ingiþór Björnsson kt:130264-2639 kt:130264-2639 3D Myndir Author 03/06/21 A-2100001 IB Njarðvík Designer Nr. Dags. Frumstærð blaðs Minnkað í mkv.1:2 Mkv.: Dags.: Verk.nr.: Teikn.nr.: Samþ. Yfirf:Teiknað:Hannað: Samþ. Hönnunarstjóri: - - - - - - - - A:1 A:3 - Ingiþór Björnsson Víðidalur 22-32 Ingiþór Björnsson kt:130264-2639 kt:130264-2639 3D Myndir Author 03/06/21 A-2100001 IB Njarðvík Designer Sendum Suðurnesjamönnum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðnum árum. Víðidalur 22-32 fer í sölu fljótlega. Jón Guðlaugsson sjötugur Jón Guðlaugsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja, fagnaði sjötugsafmæli 9. desember og bauð til veislu í húsakynnum Réttarins í Reykjanesbæ. Fjöldi ættingja, vina og samstarfsmanna samfögnuðu Jóni sem lætur vel að sér á þessum stóru tímamótum. Jón byrjaði í slökkviliðinu árið 1974 og vantar því aðeins tvö ár upp á að fylla áratugina fimm. Friðjón Einarsson, stjórnarformaður Brunavarna, færði Jóni gjöf frá stofuninni auk 250 þúsund króna til Velferðarsjóðs Suðurnesja frá starfsmönnum hennar en afmælisbarnið hafði afþakkað gjafir á afmælinu. Páll Ketilsson heilsaði upp á afmælisbarnið og smellti nokkrum myndum í leiðinni sem við sjáum hér í opnunni. Friðjón Einarsson, formaður stjórnar, þakkaði afmælisbarninu frábær störf og sagði að slökkviðliðsstjórinn hefði verið beðinn um að hætta ekki alveg strax en Jón hóf störf í slökkviliðinu fyrir 48 árum. Þetta ár var stórt hjá kappanum því Brunavarnir Suðurnesja opnuðu formlega nýja slökkvistöð í upphafi árs. Afmælisbarnið með Ástu konu sinni og fjórum börnum þeirra. Magnús Stefánsson, bæjarstjóri í Suðurnesjabæ, og Gísli Jóhannsson í Húsasmiðjunni sungu lagið „Traustur vinur“ sem var „óður“ til afmælisbarnsins. Nokkrir samstarfsmanna Jóns hjá Brunavörnum Suðurnesja litu við. VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum // 27

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.