Rökkur - 01.12.1932, Page 4
82
R O K K U R
vandað til verkfærasýningarinn-
ar að þessu sinni. M. a. verða
sýnd öll rafmagnsáhöld, sem
nú á tímum eru notuð á ný-
tísku bújörðum. Á verkfæra- og
áhaldasýningunni verða 4000—
5000 áhöld og tæki.
Þjóðverjar standa í mörgu
mjög framarlega á sviði land-
búnaðar og væri það þess vert,
að íslenskir búfrömuðir kj’nti
sér framfarir í þeim greinum
þar í landi.
RaBktunarframkvæmdir ítala.
—O—
ítalska ríkisstjórnin hefir
stórfeldar ræktunarfram-
kvæmdir með höndum, sem
ráðist hefir verið í til þess að
bæta úr atvinnuleysinu í borg-
unum og til þess að aðstoða
uppgjafahermenn. Ýms félög
aðstoða rikisstjórnina við þess-
ar framkvæmdir. Ræktunar-
áform þessi eru svo stórfekl, að
fá eða engin dæmi eru slíks i
veraldarsögunni. Ráðist hefir
verið i að ræsa fram og þurka
Pontine-mýrarnar, og verða
þar stofnuð 5000 nýbýli handa
uppgjafa hermönnum. Ráðgert
er, að 75,000 ekrum lands verði
þar skift á milli 5000 fjöl-
skyldna. Landsvæði þetta verð-
ur kallað „Littoria“ og á miðju
landsvæðinu á að reisa borg
mikla. Búast menn við, að inn-
an fárra ára verði íbúatala
hennar orðin 50,000. — Rækt-
unaráform þessi eru nú svo vel
á veg komin, að plæging er
þegar byrjuð, Eru á annað
hundrað dráttarvéla notaðar við
vinslu landsins. Land það, sem
hér er um að ræða, er auðugt
að frjóefnum. Það hefir legið
ónotað öldum saman. Er jafn-
vel búist við fjórfaldri upp-
skeru af því fyrstu árin. — I
ráði er, að skipuleggja búskap-
inn á þessu landsvæði þannig,
að bændur hafi með sér smá-
félög, með samvinnusniði, 4—5
fjölskyldur liafi með sér sam-
vinnu um vinnu og verkfæra-
notkun og eign, en yfirumsjón
búskaparins hafi með höndum
sérstök nefnd búfróðra manna.
Ráðgert er að nota að eins ný-
tísku vélar og vinnuaðferðir. —
Pontinemýrarnar eru alls
200,000 ekrur lands og verður
þeim skift í smájarðir frá 5—12
ekrur hver. Landsvæði þetta
var öldum saman eign Caetini-
ættarinnar. Höfðingi þeirrar
ættar er nú Gelasio Caetini
prins, fyrverandi sendiherra
Italiu i Bandaríkjunum. — Hef-
ir verið ágæt samvinna milli
eiganda landsins og rikisstjórn-
arinnar um þessar framkvæmd-
ir. Þeir, sem landið fá til rækt-