Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 6
84
R 0 K K U R
þörfum íbúanna í þessu um-
dæminu.
Samkvæmt fjórðu ársskýrslu
rafmagnsráðsins (fyrir árið
1931) sem er nýlega komin út,
jókst rafmagnsnotkun í Bret-
landi árið sem leið um 4Vz%.
Af iðnaðarlöndunUm var um
verulega aukningu rafmagns-
notkunar að ræða í Bretl. einu.
Árin 1927—31 jókst rafmagns-
framleiðsla i Bretlandi um
34,9%, í Bandaríkjunum um
16,3%, Þýskalandi um 14,6%
og Ítalíu 21%. - í sumum aðal-
iðnaðarhéruðum var aukning
rafmagnsnotkunar ekki hlut-
fallslega eins mikil 1931 eins
og árin 1922—1930, en þau ár
jókst liún stöðugt ár frá ári,
en þetta bættist meira en upp
með mikið aukinni notkun
rafmagns á heimilum. Hins
vegar er rétt að benda á, að
stöðugt er verið að breyta
verksmiðjum í Bretlandi þann-
ig, að hægt verði að nota raf-
magn í þeim til orkugjafa og
Ijósa. Þetta á við um ullar og
baðmullarverksmiðjur, járn og
stálverksmiðjur, pappírsverk-
smiðjur o. s. frv. bæði í Eng-
landi (Lancashire, Yorkshire)
og Skotlandi. — Til fram-
kvæmda í rafmagnsmálunum
hefir ráðið varið £ 21.848.869,
þar af £ 3.584.040 árið sem leið.
Nokkur tími mun líða, uns allur
almenningur liefir not þessara
framkvæmda, en meginþorri
þjóðarinnar hefir þegar mikil
not af þeim. Fari svo sem fjöldi
sérfræðinga nú spáir, að í ná-
inni framtíð komi gott við-
skiftatímabil, verður það til
mikils hagnaðar, að málum
þessum er svo vel á veg' kom-
ið, sem raun ber vitni um.
Atvinnu- og viðskiftahorfur
í Bretlandi.
—o----
Frá 22. febrúar síðastl. til 21.
mars fækkaði atvinnuleysingj-
um í Bretlandi um 133.841. Við-
skifta- og atvinnuástandið í
landinu fer því enn batnandi.
Þó gefur það ef til vill réttari
hugmynd um batann i viðskifta
og atvinnulífinu, að samkvæmt
opinberum skýrslum var tala
vinnandi atvinnutrygðra verka-
manna 9.549.000 þann 21. mars
s.l. eða 146.000 fleiri en mán-
uði áður og 166.000 fleiri en ár-
ið áður. Þessar tölur sanna, að
ekki er að eins um bráðabirgða-
bata að ræða. Atvinna hefir auk-
ist í öllum helstu atvinnugrein-
unum. Tvær meginástæður eru
til þess, að ástandið fer batn-
andi. I fyrsta lagi hefir það leitt
af verndartollastefnu þjóð-