Rökkur - 01.12.1932, Side 8

Rökkur - 01.12.1932, Side 8
86 R Ö IC K U R $ 160.000 og er þessi smáskuld fyrsta skuldagreiðslan eftir að fresturinn er út runninn. Þann 15. júlí á svo Þýskaland að greiða einn tólfta árlegra skaðabóta sinna eða $ 31.000.- 000. Á hverjum mánuði þaðan i frá á svo Þýskaland að greiða sömu upphæð og þann 15. des. eiga 14 Evrópu-riki að greiða alls $ 123.000.000 vegna ófrið- arskulda sinna við Bandaríkin. Skaðabótagreiðsla Þýskalands yfir árið nemur alls $ 415.000.- 000 og greiðslur Bandamanna af ófriðarskuldum þeirra nema $ 246.000.000. — Yfirleitt ætla þeir menn hér, sem gerst eru kunnir fjárhag Þýskalands, að það geti ekki greitt nokkuð að ráði af skaðabótunum. Scr- fræðingana greinir á um ástæð- urnar. Sumir vilja kenna um óstjórn i fjármálum, aðrir hins vegar að viðskiftaástandið og ýmsar kvaðir hafi lagst með svo miklum þunga á Þjóðverja, að þeir séu lamaðir. En liver sem megin ástæðan er, er það alment álit fróðra manna, að Þýskaland livorki geti eða vilji greiða ófriðarskaðabætur á þessu ári. Leiðtogar þjóðarinn- ar liafa einnig látið uppi sömu skoðun. — Ýmsar ráðstafanir stjórnar og þings í Þýskalandi, óhagstæðari viðskiftaj öfnuður, minkandi gullforði o. fl. færa mönnum og heim sanninn urn hve mikið leiðtogar Þýskalands hafa til síns máls, er þeir segja, að Þýskaland geti ekki greitt skaðabæturnar. En geti Þýska- land ekki greitt þær, skortir Bandamenn stórar fjárhæðir, sem þeir hafa búist við að fá frá Þjóðverjum, til þess að geta staðið við sínar skuldbindingar i Bandaríkjunum. Bindur þetta hvað annað, undir niðri, ef ekki á yfirborðinu. Loks ber þess að geta, að skuldagreiðslur þeirra rikja, sem horfið liafa frá gull- innlausn, verða erfiðari en áð- ur, til dæmis Stóra-Bretlands. Ýmsir sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að til bráðabirgða verði að leysa málið á þann hátt, að fresturinn verði fram- lengdur, þangað til kreppan er liðin hjá. En hér kemur til greina stjórnmálaástandið bæði í Þýskalandi og Bandaríkjunum og breytt viðhorf i þessum lönd- um til þessara mála. f fyrsta lagi verður að geta þess, að liallinn á ríkisbúskap Bandaríkjanna var eigi mikill, þegar skuldagreiðslufrests- tímabilið hófst, en nú eru horfur á tveggja miljarða (dollara) tekjuhalla. (Full- trúadeild þjóðþingsins hefir þegar gert ýmsar ráðstafanir til þess að koma á jöfnuði í rík- isbúskapnum). Þessi tekjuhalli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.