Rökkur - 01.12.1932, Page 14

Rökkur - 01.12.1932, Page 14
92 R O Iv K U R ráðstjórnin rússneska, sem á- formar þessa miklu kopar- vinslu i Sibiríu. Hefir Vassili I. Ivanov, fulltrúi i málmvinslu- ráði rússnesku stjórnarinnar, lýst þessum áformum í einka- viðtali við United Press. Þegar viðtalið fór fram, voru þeir við- staddir, Anatole Elizarov, for- stjóri stjórnardeildar þeirrar, sem hefir með höndum að ráða erlenda sérfræðinga til Rúss- lands, og Alexander M. Tripa- lov, sem á að liafa með hönd- um yfirumsjón undirbúnings- starfsins i Síbiríu. Ráðstjórnin áformar að verja hálfri biljón rúblna til þess að koma þessum áformum í fram- kvæmd, þar af verður 15% — eða um það bil 25 miljónum dollara — varið til vélakaupa, í Þýskalandi eða Randarikjum, eftir því livar liagkvæmari samningar nást um kaup á vél- um og greiðslu á þeim. Koparvinslustöðvarnar verða nokkuru fyrir norðan Balkash- vatn og er strjálbygt. mjög á þessum slóðum. Verður því að flytja verkamenn austur þang- að svo tugum þúsunda skiftir. I árslok 1932 er gert ráð fyrir, að verkamannafjöldinn i Bal- kash-stroi verði kominn upp í 50.000 og i árslok 1933 65.000. Verður að reisa borg all-mikla til að hýsa þenna fjölda. Búist er við, að unnar verði úr jörð þarna 175.000 smálestir af kop- ar árlega og mikið af öðrum málmum, sem þarna er gnægð af. Talið er að grafa þurfi úr jörð 34 miljónir smálesta af málmsteini, til þess að fá þess- ar 175.000 smálestir. Ráðstaf- anir verða einnig gerðar til sam- göngubóta, til þess að koma framleiðslunni greiðlega á markaði. Lögð verður ný járn- brautarlína, sem verður nokk- ur hundruð kílómetrar á lengd, frá vatninu að nýju Turkestan- síbirisku járnbrautinni. — Und- irbúningsstörfin að þessu risa- vaxna fyrirtæki bvrja í vor. Umferðaslys í Bretlandi. —o--- Arið sem leið biðu 6.691 mað- ur bana í Bretlandi af völdum bifreiðarslysa, en 202.189 meidd- ust. Ef tölur þessar eru bornar saman við skýrslur um bif- reiðaslys árið 1930 kemur í ljós,að 611 færri biðu bana 1931 en 1930, en 24,224 fleiri meidd- ust. Fyrir heimsstyrjöldina að minsta kosti mundi það liafa verið kallað mikið mannfall, ef 18 menn hefði fallið, en 553 særst, en ef menn telja að hægt sé að bera þetta saman, þá eru það jafnmargir menn, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.