Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 15
R O K K U R
93
i>íða bana og særast af völdum
bifreiðarslysa að meðaltali dag
hvern í Bretlandi. Og þó eru
bifreiðaslys ekki tiðari i Bret-
landi en með mörgum öðrum
þjóðum. Manntjónið sem er af-
leiðing af notkun þessara tækja,
bifreiðanna, er því mikið, enda
leggja yfirvöldin í landinu
mikið kapp á að finna ráð til
þess að draga úr bifreiðaslys-
um.
Ef skýrslur um umferðar-
slys í Lundúnaborg eru athug-
aðar kemur í ljós, að á fyrsta
fjórðungi yfirstandanda árs
biðu 314 menn bana, en 10,865
meiddust, en á sama tíma í
fyrra 289 og 9,943. Af þeim,
sem biðu bana af þessum orsök-
um í Lundúnaborg, urðu 104
fyrir einkabifreiðum, en 98
fyrir flutningabifreiðum. All-
mörg slys verða og með þeim
hætti, að menn verða fyrir reið-
bjólamönnum eða menn fara
þvert yfir götu án nægilegrar
aðgætni.
Eiffelturninn.
Eiffelturninn er nú 45 smá-
lestum þyngri en hann var í
fyrra. Hann hefir sem sé verið
málaður í vor, og málningin,
sem á liann fór, vóg 45 smálest-
ir. Eiffelturninn er enn þriðja
hæsta mannvirki, sem reist
hefir verið, að eins tvær bygg-
ingar eru liærri, Empire State
og Chrysler byggingarnar í
New York. — Frakkneskir
verkfræðingar skoðuðu Effel-
turninn liátt og lágt snemma í
vor og komust að þeirri niður-
stöðu, að hann væri hvergi far-
inn að láta sig'. Sumir verkfræð-
ingar eru þeirrar skoðunar, að
liann geti staðið heila öld til, en
flestir liallast að þeirri skoðun,
að eftir tvo til þrjá áratugi verði
ráðlegast að rífa hann. Er því
búist við, að Eiffelturninn verði
rifinn eða bygður á ný fyrir
1950. — Turninn hefir verið
málaður brúnn og gulur og eru
Parísarbúar yfirleitt óánægðir
yfir valinu á litunum, en verk-
fræðingarnir balda þvi fram,
með tilliti til endingar, að þessir
litir séu lieppilegastir. — Amer-
ískt firma bauðst til þess að
mála turninn með svo kallaðri
„aluminium málningu“, en því
tilboði var hafnað, því firmað
ætlaði sér að hafa auglýsinga-
liagnað af tilboðinu.
Kvikmyndaiðnaðurimi breski.
1—O--
Kvikmyndaiðnaðurinn breski
er í miklum uppgangi á síðari