Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 17
ROKKUR
95
Cox, en þeir biðu ósigur fyrir
Harding og Coolidge, sem þá
var kjörinn varaforseti. Frank-
lin Roosevelt gaf sig nú aðal-
lega að viðskiftum um skeið,
aðallega bankaviðskiftum. Um
þetta leyti veiktist hann af löm-
unarveiki og var lengi magn-
þrota í fótunum. Hann átti mik-
inn þátt í því, að Alfred Smith
var valinn forsetaefni demo-
krata 1924. Nokkru síðar náði
hann fullri heilsu og var þá
kjörinn ríkisstjóri i New York.
Hefir hann tvívegis verið kjör-
inn rikisstjóri í New York. Hef-
ir hann þótt ágætur ríkisstjóri
og leitt til lvkta mörg vanda-
mál, sem lengi höfðu staðið
deilur um, svo sem vatnsvirkj-
unarmál rikisins. Hefir fyrir
hans tilstilli verið ráðist í stór-
feldar framkvæmdir á því sviði.
Til skamms tíma var Alfred
Smith talinn liklegast forseta-
efni af hálfu demokrata, en eins
og liorfurnar eru nú, bendir alt
til, að flokksþingið velji Frank-
lin Roosevelt með alhniklum
meiri hluta atkvæða. Flokks-
þingið verður haldið i Chicago
í sumar, en forsetakosningarnar
fara fram í haust. (Maí.)
laganna eykst þá jafnframt,
enda gætir áhrifa kvenfélag-
anna æ meira i lífi þjóðarinnar.
Flest kvenfélaganna hafa með
höndum að bæta heimilislífið,
ekki livað sist í sveitahéruðun-
um. Láta þau því margt til sín
taka, svo sem heimilisiðnaðar-
mál og ýms mál, sem snerta
sveitabúskap. Sum hafa með
höndum að kenna stúlkum
lieimilisverk og útvega vinnu-
stúlkur á heimilin. Einnig er
lögð áhersla á aukna mentun
alment og víðtækara og betra
félagslíf. — Gera menn sér von-
ir um, að starfsemi kvenfélag-
anna muni enn aukast, þvi
áhrif þeirra eru án efa orðin
mikil og eru öll til góðs. —- Á
ársfundi kvenfélaganna i maí-
mánuði síðastliðnum, i Albert
Hall í London, voru mættir
2,800 fulltrúar og 4,200 gestir.
Flestir þeirra komu frá þorp-
um og smábæjum í Englandi
og Wales, en félögin eru sam-
tals 4,811 og félagatala 296,000.
Arið sem leið, samkv. skýrsl-
unum, voru 196 ný félög stofn-
uð, en félagatalan jókst um
3.400. Á undanförnum tveimur
áratugum hafa orðið miklar
breytingar i Bretlandi, ekki
síst hvað snertir persónulegt
frelsi kvenna. Þvi hefir verið
haldið fram af ýmsum, að
breskar konur hafi ekki notað
Bresku kvenfélögin.
—o—
Ivvenfélögum í Bretlandi
fjölgar óðum og starfsemi fé-