Rökkur - 01.12.1932, Side 19

Rökkur - 01.12.1932, Side 19
R Ö Iv K U R 97 hefir hið opinbera ekki látið fá- tækramálin til sín taka. Nú eru þeir svo margir, sem komnir eru á vonarvöl, og svo nær- göngulir, að fólk sem annars er vant að reita eitthvað í betl- arana, er hrætt um líf sitt og gefur þeim ekkert. Er þá fokið í flest skjól og er ekki annars að vænta en að betlurunum gremjist að vera rændir rétt- indum sínum. I bæ einum skamt héðan réðust nýverið þúsundir hungraðra manna á matvöruverslanir og opinberar byggingar, og hefndu sín grimdarlega. Mönnum er eins farið og rán- dýrunum að því leyti, að ýmist þyrpast þeir þar að sem alls- nægtir eru fyrir ellegar notfæra sér eymd annara og ræna líkin. Betlaraflokkarnir í Honan gætu sagt með Páli Postula: vér er- um eins og komnir í dauðann, og samt lifum vér — eins og fatækir, en auðgum þó marga.“ Það er ekki orðum aukið, að þeir hafa auðgað marga. Rán- fíknir menn hafa þyrpst að þcim úr öllum áttum og rúð þá og flegið: Selja þeim ofurlitla lifsbjörg fyrir okurverð, en kaupa fyrir smáræði hús þeirra og jarðir, áhöld og fatnað, kon- ur og börn — enda er nú alt þetta gjaffalt. Hér er maður á þrítugs aldri, blásnauður orðinn eftir barátt- una við hungurvofuna. Dóttir, tveggja ára og fataræflarnir, sem enn þá hanga á kroppnum, eru aleiga hans. Þegar alt var gengið til þurðar, seldi hann að lokum eiginkonu sína fyrir lö krónur. — Mér dettur annar maður í hug nokkuru eldri. Hann er kinnfiskasoginn og augnatóptirnar ömurlega djúp- ar; hungrið hefir sorfið vöðv- ana af fótleggjunum. Hann heldur á veikum dreng á hand- leggnum, á að giska þriggja ára gömlum. Tveir synir hans voru einhversstaðar á verðgangi, en ekki veit hann hvort þeir eru lifandi eða dauðir. Dóttur sína og konu seldi hann sama manni, en konan fyrirfór sér daginn eftir að borgun fór fram. Tvo drengi höfum við tekið að oklcur í bili, bræður, þriggja og átta ára gamla; liungur og veikindi hafa rænt þá foreldr- um þeirra báðum og þrem syst- kinum. — Sama morguninn og þetta er skrifað, lá ellefu ára gamalt barn liðið lík hér fyrir utan dyrnar. Enginn kannaðist við það; harmsaga þessa elsku- lega litla sakleysingja verður aldrei færð í letur. Lögreglan selur beiningamönnum líkið i hendur og leyfir þeim að hirða fataræflana fyrir að sökkva þvi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.