Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 26
104
R O K Iv. U R
kr.) og Guðmundi Hafliðasyni
á Fremri-Bakka í Langadal (70
kr.).
Fjárhagur sambandsins er í
ágætu lagi og eru eftirstöðvar á
reikningi þess rúmar 5000 kr.
Sambandið var stofnað á
ísafirði vorið 1907. Formenn
þess liafa verið: Síra Sigurður
Stefánsson í Vigur, 1907—1919,
og líristinn Guðlaugsson, bóndi
á Núpi, frá árinu 1919 til þessa
dags. Báðir ágætir menn,óeigin-
gjarnir í starfi, viðsýnir og
gætnir.
Búnaðarþingsfulltrúar voru
kosnir þeir Ivristinn Guðlaugs-
son og Jón H. Fjalldal á Mel-
graseyri.
Rltfregn.
—o—
Árbók Slysavarnafélags
íslands 1931. — Rvik.
ísafoldar prentsmiðja
1932.
Stofnun Slysavarnafélags ís-
lands var merkisviðburður í
sögu þjóðarinnar. Öldum sam-
an hefir á ári bverju farisl
f jöldi manna bér á landi og bér
við land af slysförum. Og öld-
uin saman var ekkert, eða lítið
sem ekkert gert til þess, að
koma í veg fyrir þetta mikla
manntjón, sem fámenn þjóð vor
mátti svo illa við að verða fyr-
ir. Með stofnun Slysavarnafé-
lags íslands er hafin skipulags-
bundin starfsemi til þess að
koma í veg fyrir slys. Margir
góðir menn áttu þar hlut að og'
miklu hefir þegar verið áorkað,
en mikið er enn ógert. Konurn-
ar islensku liafa þegar sýnt það,
að þær ætla ekki að verða eftir-
bátar karlmannanna að vinna
að slysavarnamálunum. Það er
vel. Því það munar um íslensku
konurnar, þegar þær taka það
í sig að vinna fyrir eitthvert
málefni. Konunum eigum vér
það að þakka, að Landspítalinn
er kominn upp. Og það mun
koma í ljós síðar, að sá þáttur-
inn, sem þær munu eiga í aukn-
um slvsavörnum, verður ósmár,
er frá líður.
Stjóm Slysavarnafélags skip-
uðu árið sem leið: G. Björnson
landlæknir, forseti, Geir Sig-
urðsson skipstjóri, ritari, Magn-
ús Sigurðsson bankastjóri, fé-
birðir, en meðstjórnendur voru:
Þorsteinn Þorsteinsson skip-
stjóri, Þórshamri og Sigurjón
A. Ólafsson, fyrrv. alþingis-
maður. Varastjárn skipuðu: Jón
Gunnarsson, framkvæmdar-
stjóri Samábyrgðar Isl. á fiski-
skipum, Halldór Kr. Þorsteins-
son, skipstjóri og útgerðarmað-
ur, Sveinbjörn Egilson, ritstjóri