Rökkur - 01.12.1932, Page 34
112
R O K K U R
Útsjá.
—o— Frh.
íbúatala Bretlands.
Yið itarlegar athuganir á
manntalinu 1931 kemur í ljós,
að einn fimti hluti íbúanna í
Englandi og Wales búa i Lon-
don (að meðtöldum útborgum
—- Greater London). Ibúatala
Lundúnaborgar að meðtöldum
útborgum er 8,203,942, þar af
3,832,916 karlar og 4,371,026
konur. Aukningin seinasta ára-
tuginn er 723,741 eða 9,7%. Er
það næstum því þrisvar sinnum
meira en áratuginn þar á und-
an og nálægt því helmingi
meira en aukningin nemur, ef
miðað er við landið í lieild sinni.
Eftirtektarvert er, að straumur-
inn heldur áfram til Lundúna
úr öðrum hlutum landsins, og
ennfremur, að innan borgar-
innar heldur straumurinn á-
fram frá gamla hlutanum í út-
jaðrahverfin.
Fjölskyldurnar eru nú mann-
færri en áður var. 1 nærri helm-
ing allra fjölskyldna (45,6%)
er tala foreldra og barna 2—3.
Þegar um fjölskyldur er að
ræða, þar sem tala foreldra og
barna er 8 eða þar yfir, kemu'r
í ljös, að þessum mannmörgu
fjölskyldum hefir fækkað um
Iielming á tveimur seinustu ára-
tugum (4% af öllum fjölskyld-
um samanl.). Þetta hefir haft
góð áhrif, að því er snertir hús-
næðismál þjóðarinnar. Menn
búa yfirleitt við miklu minni
þrengsli i ibúðum nú en áður
fyrr. — I Lundúnaborg, að und-
anskildum úthverfunum, eru
nú 748,930 liús, en voru 720,
004 1921. Auk þess, er fyr segir,
hefir ibúatala eldri hluta borg-
arinnar, minkað mikið.
Flugferðalög að næturlagi.
Flugferðalög að næturlagi
aukast mjög mikið i Banda-
rikjunum. Flestar hrað-póst-
flugvélar Bandaríkjanna eru
í póstferðum eigi siður að næt-
urlagi en að degi til nú orðið.
Farþegar eru nú einnig fluttir
að næturlagi eigi siður en að
degi til, á öllum helstu flugleið-
unum. Póst, farþega og flutn-
ingaflugvélar i Bandaríkjun-
um flugu alls 17,158,191 mílu
að degi til árið sem leið, en að
næturlagi um 7,500,000 milur.
-—- Samskonar flugvélar í Ev-
rópulöndum (að Rússl. und-
anteknu) flugu 23,000,000
milna, en að eins 700,000 mílur
að næturlagi. — Mesta nætur-
flugferðafélag i Bandarilcjun-
um, United Air Lines, hefir 13
flugvélar í förum, scm eii:-
göngu fljúga að nætnrlagi.
Flugvéiar þessa félags flugu ár-