Rökkur - 01.12.1932, Page 34

Rökkur - 01.12.1932, Page 34
112 R O K K U R Útsjá. —o— Frh. íbúatala Bretlands. Yið itarlegar athuganir á manntalinu 1931 kemur í ljós, að einn fimti hluti íbúanna í Englandi og Wales búa i Lon- don (að meðtöldum útborgum —- Greater London). Ibúatala Lundúnaborgar að meðtöldum útborgum er 8,203,942, þar af 3,832,916 karlar og 4,371,026 konur. Aukningin seinasta ára- tuginn er 723,741 eða 9,7%. Er það næstum því þrisvar sinnum meira en áratuginn þar á und- an og nálægt því helmingi meira en aukningin nemur, ef miðað er við landið í lieild sinni. Eftirtektarvert er, að straumur- inn heldur áfram til Lundúna úr öðrum hlutum landsins, og ennfremur, að innan borgar- innar heldur straumurinn á- fram frá gamla hlutanum í út- jaðrahverfin. Fjölskyldurnar eru nú mann- færri en áður var. 1 nærri helm- ing allra fjölskyldna (45,6%) er tala foreldra og barna 2—3. Þegar um fjölskyldur er að ræða, þar sem tala foreldra og barna er 8 eða þar yfir, kemu'r í ljös, að þessum mannmörgu fjölskyldum hefir fækkað um Iielming á tveimur seinustu ára- tugum (4% af öllum fjölskyld- um samanl.). Þetta hefir haft góð áhrif, að því er snertir hús- næðismál þjóðarinnar. Menn búa yfirleitt við miklu minni þrengsli i ibúðum nú en áður fyrr. — I Lundúnaborg, að und- anskildum úthverfunum, eru nú 748,930 liús, en voru 720, 004 1921. Auk þess, er fyr segir, hefir ibúatala eldri hluta borg- arinnar, minkað mikið. Flugferðalög að næturlagi. Flugferðalög að næturlagi aukast mjög mikið i Banda- rikjunum. Flestar hrað-póst- flugvélar Bandaríkjanna eru í póstferðum eigi siður að næt- urlagi en að degi til nú orðið. Farþegar eru nú einnig fluttir að næturlagi eigi siður en að degi til, á öllum helstu flugleið- unum. Póst, farþega og flutn- ingaflugvélar i Bandaríkjun- um flugu alls 17,158,191 mílu að degi til árið sem leið, en að næturlagi um 7,500,000 milur. -—- Samskonar flugvélar í Ev- rópulöndum (að Rússl. und- anteknu) flugu 23,000,000 milna, en að eins 700,000 mílur að næturlagi. — Mesta nætur- flugferðafélag i Bandarilcjun- um, United Air Lines, hefir 13 flugvélar í förum, scm eii:- göngu fljúga að nætnrlagi. Flugvéiar þessa félags flugu ár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.