Rökkur - 01.12.1932, Page 37

Rökkur - 01.12.1932, Page 37
R Ö Iv K U R 115 verið gerðar til þess að finna nýjar leiðir til þess að koma fót- unura á ný undir kolaiðnaðinn. — Framannefndar tilraunir Cunard-línunnar munu vafa- laust hraða því mikið, að kola- iðnaðurinn fari aftur að rétta við að mun. Kolaiðnaðurinn hreski. Kolaiðnaðurinn breski liefir um nokkurra ára bil verið illa staddur. Ágóðinn af starf- rækslu kolanámanna liefir ver- ið lítill og því lítið verið hægt að gera til þess að bæta kjör námumanna og hækka laun þeirra. Deilur hafa verið tíðar og stundum hefir vinna stöðv- ast og mikið tjón orðiðaf. Ivola- iðnaðurinn er svo mikilvægur fyri r þjóðarheildina að rikis- stjórnin hefir löngum talið sér skylt að hafa hönd í bagga með kolaiðnaðarmálunum. Þannig hefir kolaiðnaðurinn verið studdur með ýmsu móti, á kostnað skattgreiðendanna í landinu og ríkið haft ýmiskon- ar eftirlit með starfrækslu kola- námanna. Ýms mál í sambandi við kolaiðnaðinn hafa nú verið til umræðu á þingi. Námumenn hafa margir verið óánægðir og á meðal þeirra komist til orða að hefja verkfall. Loks var þó felt, á þingi sambands námumanna, að liefja verkfall. Um líkt leyti var til umræðu frumvarp um kolanámurekst- urinn („The Coal Mincs Bill“) og náði frumvarp þetta sam- þykt þingsins og er orðið að lögum. — Það hefir orðið að samkomulagi, að Samband námumanna láti núverandí vinnulaun í námunum lialdast óbreytt um tólf mánaða bil. Hefir ríkisstjórnin beitt áhrif- um sínum til þess að þelta yrði að samkomulagi. Hinsvegar hefir ríkisstjórnin lofað því að taka til rækilegrar íhugunar vinnutímann í námunum, með það íyrir augum að koma á samkomulagi milli námueig- enda og námumanna um að stytta vinnutímann í námun- urn, úr sjö og liálfri stund dag- lega í sjö stundir og fjórðung stundar daglega. Ríkisstjórnin mun leggja áherslu á að stuðla að endurreisn kolaiðnaðarins og beita áhrifum sínum til þess, að liann verði skipulagður bet- ur en verið hcfir. Lundúnaháskóli. Fyrir liðlega öld síðan átti Lundúnaborg engan háskóla. Það var skáldið Thomas Camp- bell, sem benti á hve mikil nauðsyn það væri stórborg, að 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.