Rökkur - 01.12.1932, Síða 40

Rökkur - 01.12.1932, Síða 40
118 R Ö K K U R lands hafa verið teknar til rækt- unar árlega og hefir trjám nú verið plantað i liðlega 4000 ekr- ur lands. Afar mikil vinna lief- ir farið i að gera landið hæft til gúmmíframleiðslu, þvi að hvervetna var þétt kj arr (j ungle) þar sem rutt liefir verið. Rækt- unarstöð Hcnry Fords í Ama- zon-dalnum er kölluð Boa Vista og er inni í landi, 610 mílur énskar frá Para, hafnarborg, sem stendur við ósa Amazon- fljótsins. Vegalengdin frá New York til Boa Vista cr 3.600 míl- ur enskar. I Boa Vista er alt í framför, vegna framkvæmda Henry Fords, hús eru bygð í tugatali árlega, götur lagðar o. s. frv. Talið er, að innan fjög- urra ára verði svo langt komið gúmmíframleiðslunni, að út- flutningur liefjist. — Para-fylki í norðurhluta Brazilíu var um meira en aldar bil aðal-gúmmí- framleiðslulandið í heiminum. Árið 1908 var aðalgúmmífram- leiðsla heimsins í Para og öðr- um Brazilíu-fylkjum, Vcnezu- ela, Columbia, Ecuador, Peru og Bolivíu. En árið 1910 kom ný framleiðsla á markaðinn, ó- dýrara „Para-gúmmí“, sem framleitt hafði verið á ekrum í Malai-ríkjunum, þótt þaðan Væri langtum lengra á New York markaðinn, en frá Para. — Þetta leiddi til brasks með gúmmí og' stofnun gúmmi- hringsins. Verð á gúmmi rauk upp á heimsstyrjaldarárunum. Mun þetta alt hafa leitt til þess, að Henry Ford ákvað að fram- leiða það gúmmí, sem hann þurfti, upp á eigin kostnað. Þess er nú skamt að biða, að 5000 ekrur lands hafi verið ruddar í Amazon-dalnum og „Hevea Braziliensis“ gróðursett i þær, en Ford ætlar að leggja áherslu á margskonar fram- leiðslu aðra. Þarna á að rækta tré til harðviðar-framleiðslu, ávaxtatré o. fl. Og' þarna á að framleiða hrísgrjón, kókó, baðmull, haunir, sykur o. s. frv. Járnbraut hefir verið lögð til Boa Vista og sögunarmylla hef- ir verið reist þarna. Enn frem- ur járnsmiðja, rafmagnsstöð, trésmíðaverkstæði, skólahús o. fl. — Búist er við, að verka- menn verði alls 6.000—10.000 þarna i dalnum, þegar fram- kvæmdir eru komnar í fullan gang. Fólksaukning í sveitum Bandaríkjanna. ATir 1x/> miljón manna fluttu úr borgum Bandaríkjanna út i sveitarhéruðin árið sem leið, samkvæmt skýrslum landbún- aðarráðuneytisins. Eru þetla mestu fólksflutningar úr borg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.