Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 47
R O K K U R
125
koman nokkuð önnur. Þar
koma 513,99 smál. á ameriskar
flugvélar, 2,175,39 smál. á þýsk-
ar, 1,508,21 á frakkneskar,
1,300,00 á liollenskar, 649,00 á
breskar og' 635,00 á italskar.
Skýrslan er útgefin í bækl-
ingsformi og er 100 bls. og inni-
heldur mikinn fróðleik um
flugferðir í öllum löndum
lieims.
111 meðferð á föngum.
Amerísk blöð birta endrum
og eins fregnir um svo svívirði-
lega og ómannúðlega meðferð
á föngum, að að eins er sam-
bærilegt við ómannúðlegustu
og hrottalegustu pyndingar á
miðöldum. Þannig birta amer-
ísk blöð nú fregnir um það, að
borgarar i ríkinu Florida krefj-
ist nú alment af ríkisstjóran-
um, að fangaverðir tveir þar i
ríkinu, starfsmenn við ríkis-
fangelsi, verði kærðir fyrir
morð á 22ja ára gömlum fanga,
Arthur Maillefort að nafni.
Fangi þessi lét lif sitt í pynd-
ingarkassa. — Pjmdingarkassi
þessi er þannig útbúinn, að þeg-
ar búið er að lilekkja fangann
i kassann, á höndum og fótum,
stendur að eins höfuðið upp úr,
en ekkert loft leikur um lík-
ama fangans, sem hvorki getur
hrevft legg né lið. Auk þess, að
pilturinn var hlekkjaður á
höndum og fótum, var járn-
lilekk læst um háls honum og
var járnkeðju fest við ldekkinn,
en hinn endi hennar við kassa-
lokið, og gat fanginn því ekki
einu sinni hreyft til höfuð sitt.
Fangaverðirnir höfðu ætlað að
hafa piltinn í kassanum eina
nótt til þess að kúga hann til
hlýðni, en hann var látinn, er
að var komið um morguninn.
Áður liafði hann verið settur
allsnakinn í „pyndingartunnu“,
en slapp úr henni illa á sig kom-
inn og lagði á flótta, npkinn, ör-
væntandi og meiddur, út í mýr-
lenda skógarspildu. Honum var
veitt eftirför og að einni nótt
liðinni fanst hann, örmagna og
allur blóðrisa, og í þessu ásig-
komulagi var hann settur í
pyndingarkassann.
Fangaverðir þeir, sem um er
að ræða, Courson og Higginbot-
ham, halda því fram, að Maille-
fort liafi oft. haft í hótunum að
fremja sjálfsmorð; en hafa lít-
ið eða ekkert sér til málsbóta.
Hefir verið aflað sönnunar-
gagna fyrir því, hverja með-
ferð fanginn hlaut í liöndum
þeirra. Borgarar þeir, sem hafa
beitt sér fyrir því, að fanga-
vörðunum verði liegnt, halda
því og fram, að fangar í vega-
vinnu, sæti hinni hrottalegustu
meðferð af hálfu gæslumanna.