Rökkur - 01.12.1932, Page 54
132
R O K K U R
stofnunar. Þeim, er þetta ritar,
dettur nú ekki í hug, að lion-
um liafi flogið í hug það, sem
réttast kunni að vera til úr-
lausnar þessu máli, en telur þó,
að það mætti verða tekið til at-
hugunar af góðum mönnum og
framsýnum, er láta sig þessi
mál skifta, í umræðum þeim,
sem væntanlega verða um þau.
Eru tillögurnar þessar:
1. ) Ríkisstjórnin leggi þeg-
ar á næsta ári fyrir Alþingi
frumvarp til laga um Atvinnu-
bótasjóð íslands og verði á fjár-
lögum livcrs árs framvcgis ætl-
aðar 50.000 krónur í þenna sjóð.
2. ) Lagður verði söluskatt-
ur (Atvinnubótasjóðssölu-
skattur), sem nemi 50 aurum
á hverja hálfflösku og 1
krónu á liverja lieilflösku
áfengis, sem Áfengisverslun
ríkisins selur, og renni sölu-
skattur þessi allur i Atvinnu-
hótasjóð Islands.
Um fvrri tillöguna mun sá,
er þetta ritar ekki fjölyrða
að svo stöddu, en við at-
liugun á fjárlaga-frumvörp-
um undanfarinna ára munu
flestir sannfærast um, að að
ósekju mætti ýmist draga úr
eða fella alveg niður ýmsa út-
gjaldaliði sem nema þeirri
uppliæð sem hér er lagt til, að
renni árlega í Atvinnubóta-
sjóðinn. Nafnið á sjóðnum
markar skýrt tilganginn með
stofnun sjóðsins og' í nafninu
sjálfu ætti að vera nokkur
trygging þess, að fé úr honum
verði aðeins varið til atvinnu-
bóta, en það þarf þó að
trvggja sem best með fyrir-
mæluni laganna. Um seinni
tillöguna verður heldur eigi
fjölyrt, nema umræðurnar
gefi tilefni til. Menn eru á
einu máli um það að áfeng-
isneytslan sé orðin svo mikil,
að til vandræða horfi. Hvað
sem heimabruggun líður,
smvglun áfengis og krepp-
unni, er það vist, að sala
Spánarvínanna minkar ekki til
stórra muna. Það er engan veg-
inn víst, að söluskattur sá,
sem hér er lagt til, að lagður
verði á áfengi, dragi úr söl-
unni á þvi að nokkru ráði, og
væri það þó vel, ef sá yrði ár-
angurinn, að áfengissalan
minkaði eitthvað, en hitt er
víst, að þrátt fvrir þennan
söluskatt má gera ráð fvrir,
að salan yrði mikil áfram og
mikið fé rynni i Atvinnuhóta-
sjóð, vegna þessarar ráðstöf-
unar.
Vafalaust mætti margt gera
annað til að afla Atvinnubóta-
sjóði tekna, ef samkomulag'
gæti um það náðst, en það
verður, er menn skilja nauð-
sjmina á þvi, að slíkan sjóð