Rökkur - 01.12.1932, Page 55
R O K K U R
133
þarf að stofna, vegna velferð-
ar verkalýðsins og öryggis al-
þjóðar. Og slíkan sjóð þarf að
gera sem öflugastan á sem
skemstum tíma, því að hans
kann að verða þörf áður en
mörg ár líða þótt gott atvinnu-
timabil kunni að koma í lijól-
far þeirrar kreppu, sem enn
stendur yfir.
Fé Atvinnubótasjóðs má að
sjálfsögðu nota til að létta
undir með að framkvæma
bugsjónir manna, sém fara i
sömu átt og þeirra, sem vilja
skapa skilyrði fyrir verka-
mennina til að bjarga sér að
nokkru á jarðrækt, ef undan-
gengnar athuganir leiða i ljós,
að affarasælt muni að fara þá
leið liér á landi. Yerði menn
samhuga um stofnun Atvinnu-
bótasjóðs Islands á réttum
grundvelli, verður bann svo
öflugur í framtíðinni, að með
skynsamlegri stjórn lians,
ætti hann að 'geta orðið til
þess, að aldrei þvrfti að fella
niður framkvæmd nauðsyn-
legra verklegra fyrirtækja,
sem ríkið liefir með böndum.
Auk þess ber á það að lita, að
þegar slíkur sjóður er orðinn
öflugur, verður það trausts og
álitsauki þjóðinni og rikinu,
út á við eigi síður en inn á við.
En bvað sem líður þeim til-
lögum, er hér hafa verið fram
bornar, verður eigi um það
deilt, að mikil og knýjandi
þörf er að frumvarp um At-
vinnubótasjóð Islands verði.
lögfest þegar á næsta þingi,
og að þannig verði gengið frá
því, að trygt verði, að tilgang-
inum með sjóðsstofnuninni
verði náð. Vitrir menn og
framsýnir ætti að láta þetta
mál til sín taka og þarf þá
ekki að efa, að málið hafist
fram.
Betri tillögur um öflun
tekna lianda sjóðinum en þær,
sem liér befir verið drepið á,
kunna að koma fram. Aðal-
atriðið er, að tilganginum
verði náð, bvort sem sú leið
verður farin til teknaöflunar,
sem bér befir verið rædd, eða
önnur.
Stofnun Atvinnubótasjóðs
íslands er svo mikið nauð-
synjamál, að ölluin flokkum
og einstaklingum væri sæmd
að því, mikil og ævarandi
sæmd, að hafa átt lilut að
stofnun hans.
A. Th.