Rökkur - 01.12.1932, Page 55

Rökkur - 01.12.1932, Page 55
R O K K U R 133 þarf að stofna, vegna velferð- ar verkalýðsins og öryggis al- þjóðar. Og slíkan sjóð þarf að gera sem öflugastan á sem skemstum tíma, því að hans kann að verða þörf áður en mörg ár líða þótt gott atvinnu- timabil kunni að koma í lijól- far þeirrar kreppu, sem enn stendur yfir. Fé Atvinnubótasjóðs má að sjálfsögðu nota til að létta undir með að framkvæma bugsjónir manna, sém fara i sömu átt og þeirra, sem vilja skapa skilyrði fyrir verka- mennina til að bjarga sér að nokkru á jarðrækt, ef undan- gengnar athuganir leiða i ljós, að affarasælt muni að fara þá leið liér á landi. Yerði menn samhuga um stofnun Atvinnu- bótasjóðs Islands á réttum grundvelli, verður bann svo öflugur í framtíðinni, að með skynsamlegri stjórn lians, ætti hann að 'geta orðið til þess, að aldrei þvrfti að fella niður framkvæmd nauðsyn- legra verklegra fyrirtækja, sem ríkið liefir með böndum. Auk þess ber á það að lita, að þegar slíkur sjóður er orðinn öflugur, verður það trausts og álitsauki þjóðinni og rikinu, út á við eigi síður en inn á við. En bvað sem líður þeim til- lögum, er hér hafa verið fram bornar, verður eigi um það deilt, að mikil og knýjandi þörf er að frumvarp um At- vinnubótasjóð Islands verði. lögfest þegar á næsta þingi, og að þannig verði gengið frá því, að trygt verði, að tilgang- inum með sjóðsstofnuninni verði náð. Vitrir menn og framsýnir ætti að láta þetta mál til sín taka og þarf þá ekki að efa, að málið hafist fram. Betri tillögur um öflun tekna lianda sjóðinum en þær, sem liér befir verið drepið á, kunna að koma fram. Aðal- atriðið er, að tilganginum verði náð, bvort sem sú leið verður farin til teknaöflunar, sem bér befir verið rædd, eða önnur. Stofnun Atvinnubótasjóðs íslands er svo mikið nauð- synjamál, að ölluin flokkum og einstaklingum væri sæmd að því, mikil og ævarandi sæmd, að hafa átt lilut að stofnun hans. A. Th.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.